Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 78

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 78
262 EIMREIÐIN Vanda hafði svört augu með ör- litlum gullnum blettum, og hár hennar var glóbjart. Mér tókst ekki að tjá henni ást mína. Ég vissi ekki einu sinni, að hún hét Vanda. Það var hún, sem stanzaði einn morgun á miðri brúnni. Hún beið, jrar til ég fékk kjark til að jjoka mér nokkrum skrefum nær henni, og jsá sagði hún: — Þetta er eins og álög. í heilan mánuð hafið jrér fylgt mér eins og skugginn minn. Segið nú J)að, sem í kajak. Mér fannst jjetta veij1 ÍAj mikilverðasta, sem ég hafði segja. ,t Hún svaraði: — Hann hefi'1 riíiU ekki annað að gera. Bara að Þa° væri ég! Við brúarsporðana, he$^ megin, stóðu stytturnar af ;ustl(, r um fjórum og sneru við u baki. Við vorum átján ára. E8 lærlingur við dagblað, og hul1 afgreiðslustúlka í tízkubúðog '* ^ fyrir sjö lírum á dag. Hún bjo fijður sínum og ömmu. Faðu 11 j, ar var réttarlögmaður. Hann ge VANDA Smásaga eftir Vasco Pratolini. þér hafið að segja, og þar með búið. — Hvernig J)á? Hafið J)ér ekki skilið mig? í sama vetfangi gekk kona lram hjá okkur. Hún leiddi litla telpu við hönd sér og lét hana j)ylja lexíu sína. Telpan var ekki al- mennilega vöknuð og stamaði: — Ég er, ég var, ég hef verið. — Við fórum bæði að brosa, og þannig komumst við yfir feimnina. Vanda hafði stutt annarri hendi á grind- verkið, og ég gerði slíkt liið sama. Ég horfði á ána. Hún var grænleit, og vatnið stóð hátt, náði nærri ]>ví uj)p að gluggum silfursmiðanna, er sátu ])ar fyrir innan við vinnu síria. Ég benti beint niður fyrir mig. — Sjáðu liann þarna, hann siglir út um borgina með falln;l v"Jlt Við hittumst á brúnni á hverJ^j,, morgni í heilt ár. Við fengunl (’ f ur kaffi í barnum. Þar voi'u a á boðstólum brauðsnúðar, u)te ir úr ofninum. Við voruin v°u kaupa einn og skipta honuUl milli okkar. Hún dýfði sínuul ^ ^ í kaffið og borðaði hanu í slll<l raði lif bitum um leið og hún sötia bollanum. Oft ávítaði hún n11.® ^ ir að ég át minn hluta 1 elIjv)- munnbita. Ég fylgdi henni a< • ^ um verzlunarinnar og beið þ‘‘Vtt. urlitla stund, og hún fann sC1 t livað til að dunda við og við gluggann, svo að við R‘L kvaðzt enn einu sinni. i I morgunverðarhleniu &
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.