Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 80

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 80
264 EIMREIÐIN cg elski þig nægilega mikið ti! J>ess að óhætt sé að trúa mér fyrir því, og að ég verði ekki hræddur? — Ekki enn. Hún horíði alvar- lega á mig, og ég gat ekki á mér setið að kyssa hana. Hún varð fölari og taugaveikl- aðri og stöðugt meira viðutan. — Vinnan heima fyrir er of erfið fyr- ir þig, sagði ég, — Þú þolir hana ekki. Hún lét vel að mér. — Þykir Jiér þá svona vænt um mig? spurði hún. Og eitt kvöld sagði hún: En ef Jrú elskar mig svona heitt, ltvers vegna reynir þú J)á ekki að skyggnast dýpra og skilja mig bet- ur? — Ég veit allt um Jng, sagði ég — ])ú ert eins og opin bók fyrir mig. — Ó, kjáninn þinn, sagði hún. Og j)að lá eitthvað í rödd hennar, sem ég átti eftir að minnast síðar, einltver viðkvæmur hljómur, en um leið angurvær. Við stóðum og beygðum okkur yl'ir grindurnar. Það var gola, trjá- garðurinn var sveipaður J)oku. Rað- ir ljóskeranna hurfu í móðuna. Fljótið var eins og sviirt iðandi leðja, þar sem það gægðist fram undan brúnni. Maður heyrði gjálf- ur þess stöðugt við brúarsúlurnar. — Það eru álög, sagði Vanda. — Þú segir alltaf, ég veit, ég veit . . . En þú veizt ekki nokkurn skap- aðan hlut, nei, alls ekkert. Hvers vegna er ég bjarthærð? Það ætti ég ekki að vera. Veizt þú ])að? — Þú ert bjarthærð, af J)ví að þú ert ])að, sagði ég. — En ég ætti ekki að vera ])að. Það eru álög. Og ég elska ])ig. Hvers vegna elska ég J’ig? . veizt J)ú sjálfsagt. Ég veit það e' ég veit aðeins að ég elska Jí'R’ ég skil ekki hvers vegna. Hún var merkilega róleg, aí var það sent hún sagði rug'1'1^ legt, ekki rödd hennar. Hu» / íull blíðu, en eins og hjá Þen^ sem hefur orðið fyrir rangl#11 t og reynir að fyrirgefa. — Þu ' . auðvitað allt, endurtók Iiú11-^ ^ veizt líka, að áin rennur út i ‘ , ið. En J)ú veizt ekki, að cg 1 ^ aldrei séð sjóinn. Ég er tuttug^ ára og lief aldrei séð hafið- ■ hef ekki einu sinni ekið me0 inni. Vei/.tu J)að? - I.itla flón, sagði ég við l'an‘' Var Jætta leyndarmálið? , Hún byrgði andlitið í hð» n^ sér og studdi olnbogunum a g1 (;l urnar. — Nú lieldur J)ú, að l,e ^ sé leyndarmálið, hvíslaði huu- Það eru álög. Ég lagði handlegginn 11 , hennar, og um leið sneri eg • ^ liti hennar að mér. Hún g>ct'. j tók eitt tárið á fingurgóm 11111 og vætti með ])ví varir hennau^ — Taktu eftir, sagði ég, " salt er liafið. i Ég kyssti hana á vangann- " j sunnudaginn kemur förunt vl<jes[. an að sjónum. Við ökum með , inni. Við förum svo snemma stað, að við náum heim K , eiH' kvöldið. Þú finnur upp a hverri afsökun við föður þ1,in' — Þess gerist ekki J)örf, ^ hún liægt og horfði niður 1 ^ fyrir framan sig. — Pabbi e> inn og verður ekki heima um sinn. fyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.