Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 82

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 82
Almættið og hið illa 1. Það er ekkert upprunalegt nema Guð (Lífið). 2. Ekkert er til nema pað, se?n kemur frá Guði. 3. Ef hið illa er ekki uppruna- legt, hvernig skapaðist pá hið illa? SVAR: Sú þróun, er við þekkjum á þess- ari jörð, er háð því lögmáli að liTið, sem er activ orka, þarf að fara í gegnum efnið, sem er passiv orka og sigrast á viðnámi jtess, gjöra sér það undirgefið, skapa því sem fullkomnust, fjölbreyttust og fegurst form, gæða það vitsmun- um, kærleika og sál, og sem loka- sigur, stíga upp úr því aftur til liærri vitundar, og er þá nokkrum áfanga náð á hinni óendanlegu þroskabraut mannsandans. Þar til maðurinn hefur náð all- verulegum þroska skilur hann sumt viðnám hinnar efnislegu ,,passivu“ orku, sem persónulegt vald illra afla, sem stefnt sé gegn mönnunum af erkióvini, í þeim tilgangi einum að kvelja þá til and- iegs og h'kamlegs dauða. Þessi ótti fylgir mönnunum þar til vitsmunirnir hafa leyst þá frá svona galdratrú, og þeir sjá hið illa í bjartara ljósi, og skilja að það er aðeins stundarfyrirbæri hverrar Jóhann M. Kristjánsson■ íjein*1 þróunar, á byrjunarstigum 1 ^ ^ og lágstigum, og sannar þar n’ ^ það er ekki upprunalegt, þvl • j. sem er upprunalegt, er alltaf °r staðar til staðar og eilíft. Fara hér á eftir 14 atriði tils' •JllJ í)ll ingar — gegn trúnni á hm 11 ^ — frá sjónarliól þess viðhorfs- ‘ neitar tilveru hins illa, sem upF' runalegu — absalútu vald> S ^ hinum góðu öflum, heldur se ^ unt að ræða heildarstarfsemi a unnar í órofa rás þróunannO1 hinu háa marki fullkomleika’1 sen1 1. Það sem við skynjum illt á sér engan eiginf^' jj uppruna, og þar af lel’ 3 ^ aðeins afbrigði hins góða> hefur uppruna. ^]tt 2. Það er viðnám efnisins- - er bundin orka, gegn um andlegs lífs, sem el orka. >gi Það er nauðsyn á hverrar þróunar, og sjals ^ arvíti á efri stigum ma'111 þroska, en ekki til staða1 ‘l stigum lífsins. .^j^s Það er leysing (umbrot) 1’ J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.