Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 87

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 87
EIMREIÐIN 271 með sér mann- og Sl^ Ýmsan *amvizka geymir ... kvn • ?runtlvallarsannleika /Hsirjp “ r\ • leikr' • um ulganS slnn me® skrip'y111 seg'r höfundurinn: „Ég tij ag * Þa® til þess að hvetja fólk t'nin .Vera a verði gegn múgsefj- þó ag* °S hita það ekki á sig fá, Allt' Hí llnnist það standa eitt.“ hö[u Cl. Þetta vitanlega rétt, sem n^r Urinn segir, svo langt sem hjörð lsstdega voru Þjóðverjar ffit]ei nashyrninga á valdatímum h\-i ort °g handlangara hans. En eiUu- UlUndi höfundurinn eigi llalt 1 huga enn 'nær- ágj^t- tlaenii» er hann samdi þetta sef:„ . eikrit sitt? Hvar hefur múg- i ríft' veuo mein en hun er nu viíj 111111 honitnúnismans. Heyrum Hajjj 1 stöðugt öskur og traðk gjorv.1|l!lnganna herast þaðan um far; Jj. ‘an. heim? Ég held, að það ekk; | •' a mllh mála. Og minnir leik,lullnn sífelldi ótti fólksins í inu ’ el drepið er á dyr eða sím- Vahlh J1'1’'1’ a óttann við ofsóknir bi lafanna þjá og þrælkunarvinnu, ^Orgar Ul 1Í<llcla hinna óbreyttu 1 ClMT5PÍÍÍcrílr i 11m V nmr-m_ einn úniSt;r_" 1 einræðisiíkjum konnn- Orjjd S hefur höfundurinn ekki htin-.. heimskommúnismann í . QQ, 1 berp„ nann leggur Durard, vini ,ngers Hr ha iti ann niunn þessi orð, þeg- ig: p er ;*ð breytast í nashyrn- ég teg p er haettur við að kvænast, haiu 1111:1 stóru alheimsfjölskyldu iíður .n Þa litlu.“ Hvað sem þessu er Jeikrit þetta hrópandi Skefiai.n höfundarins gegn hinni af Jalausu sk ^múgsefjun, sem er eitt áHui f UStu vopnunum í barátt- °g þVf U lleimskommúnismanum a það brýnt erindi til allra frjálsra þjóða, einnig til okkar Is- lendinga, því að einnig hér eru til nashyrningar og þeir, því miður, ekki svo fáir. Benedikt Árnason setti leikinn á svið og annaðist leikstjórnina. Leysti hann það vandasama starf af hendi með mikilli prýði. Hagg- aðist hvergi heildarsvipur sýningar- innar og var bersýnilegt, að leik- stjórinn skildi viðfangseínið til hlitar og hafði lagt mikla vinnu í leikstjórnina. Aðalhlutverk leiksins, Berenger, lék Lárus Pálsson. Hefur hér að framan verið gerð nokkur grein fyrir þessari persónu og skal það ekki endurtekið hér. Lárus var í fyrri hluta leiksins full lilédrægur, — leikmáti, sem hann hefur tamið sér um of á seinni árum, — en er á leið leikinn og átökin urðu ötlugri, varð leikur lians áhrifameiri og til- þrifamestur í leikslok. Jón, vin Berengers, sem er þrótt- mikill náungi og ærið ánægður með sjállan sig, en verður þó með þeim fyrstu lil að taka nashyrningasýk- ina, lék Róbert Arnfinnsson. Hlut- verkið er allmikið og vandasamt og ekki öðrum fært en mikilhæfum leikurum að gera því góð skil. Ró- bert var þessum vanda vaxinn, end;t er hann í fremstu rcið íslenzkra leikara. Einkum var frábær leikur hans er Jón fer smám saman að breytast í nashyrning með viðeig- andi raddbreytingu og tilburðum. Rúrik Haraldsson lék Dudard, samstrafsmann Berengers, ungan lögfræðing og hleypidómalausan að því er virðist. Dudard er hressilegur og tekur ekki nashyrningafyrirbær-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.