Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Page 93

Eimreiðin - 01.09.1961, Page 93
EIMREIÐIN 277 1 Japan, sem þa þar er mælt- i 0 ’ "le® hinn lýsandi íampa (göfgi Ssannleika?) sér í hendi. m “nnari Eyjólfssyni hefur verið stjór ' Vail(h á höndum við leik- Orle " sv*ðsetningu þessa sund- að lta kiks, sem varla er mögulegt end-^e*a samræmdan heildarsvip, Í*á b lle^Ur Gunnar ekki getað leyst ir ^taut- Leikararnir voru og flest- en "1Ur mtður sín, sem von var, fUegUllltr þeirra fóru þó sæmilega j\g I jhitverk sín, en ekki meira. Hks<j f^ndurnir voru: Þóra Frið- hlut °ttu’ er lék Ljónu, veigamesta b»a Verk leiksins, Guðbjörg Þor- ber<nardóltir, er lék frú Ólfer, Ró- verk nhnnsson, er fór með hlut- Sojj utLytjandans, Bessi Bjarna- fja et L*k innflytjandann, Rúrik fr^ , ,c SSOn. er lék barnakennarann s0n 0lðfirði og Jón Sigurbjörns- Ha’ er ^or með hlutverk Kúnstner Ur 11' Lótti mér leikur hans best- ^ & Sannastur. hjo^^jhhlin gerði Gunnar Var i 'ls°n °g teiknaði búningana. n°rt tveggja vel af hendi leyst. yj. ^eikfélag Reykjavihir. Leikf"!1 aPríl í vor frumsýndi ^ttnn° Reykjavíkur tvo ein- ríUn ,.®a eRir Ionesco, Kennslu- ]eikr-,U" °S stólana. Voru þá þrjú , ehir þennan höfund sam- ar, k '*, ^’ihsviðum höfuðborgarinn- sajjjg'1 a® Ljóðleikhúsið sýndi um haUn leyti Nashyrningana eftir kofrClUrÍnn iel cin hvern tíma tir i. 1./aiia> að hann hafi oft frem- tieijt h semÍa leikrit um ekki °nr en um einhver minni- háttar vandamál. Þessu sjónarmiði lrefur liann bersýnilega verið trúr er liann samdi umrædda einþátt- unga. Á það þó einkum við um Kennslustundina, því að efnið þar er sáralítið, en leikritið byggist ntest á leik með orð milli kennar- ans, þ. e. prófessorsins og nemand- ans, og er í því efni hlutur prófess- orsins miklu meiri. En undir leiks- lokin er eins og höfundurinn ranki við sér, — sjái að það er ekki alveg einhlítt að byggja leikrit eingöngu á innantómum orðræðum. Og þá gerist það, öllum óvænt, að pró- fessorinn breytist í sálsjúkan morð- ingja, er sefjar hinn unga nemanda sinn og ræður liontim bana með rýtingi. Ekki verður séð að fyrir höfundinum hafi með þætti þess- um, vakað annað en að semja leik- rit vegna leiklistarinnar einnar, enda hefur hann sagt að hann hafi sett sér það takmark að losa leik- húsið við áhrif hugsjóna, heim- speki, stjórnmála og sálfræði. — Mun mörgum þykja þetta ærið um- fangsmikil „hreinsun“ og lítið verða eftir fyrir leikritahöfunda til að spreyta sig á. Kannski endar þetta með því að málleysingjar ein- ir verða á sviðinu á borð við ræðu- skörunginn mikla í lok þáttarins ,,Stólarnir.“ Enda þótt Kennslustundin sé ærið efnisrýr, er hún ekki leiðinleg og má þakka það, meðal annars, ágætum leik þeirra Gísla Halldórs- sonar, í hinu erfiða hlutverki pró- fessorsins, og Guðrúnar Ásmunds- dóttur, er leikur nemandann og Árna Tryggvasonar, er leikur ráðs- konu hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.