Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.09.1961, Qupperneq 100
284 EIMREIÐIN liann mælir í bundnu máli eða óbundnu og hann á ávallt erindi við samtíð sína, og nær eyrum hennar, því hún er fús að lilusta, þegar klerk- urinn í Holti talar. Kvæði frá Holti er fjórða ljóðabók séra Sigurðar á tæpum áratug, en fyr- ir röskum þrjátíu árum gaf liann út fyrstu kvæði sín í Hamar og sigð, bók sem vakti þá þegar athygli á höfund- inum. Alls eru kvæðabækur Sigurð- ar því nú orðnar fimm. Eftir að hann gaf út Hamar og sigð 1930, virðist sem hann hafi að mestu lagt Ijóðagerð á hilluna um tvo tugi ára, þótt öðru iivoru liafi að vísu birzt eftir hann eitt og eitt kvæði á stangli á þessu timabili. Það er ekki fyrr en 1952 að Sigurður hóf að yrkja aftur svo að um munaði, en jiað ár kom út kvæða- bókin Yndi unaðsstunda, ári síðar Undir stjörnum og sól og 1957 Yfir ltlikandi höf. Með jtessum bókuni tók séra Sigurður sér sæti á fremsta bekk íslenzkra ljóðskálda og ekki þokar liann jiaðan eftir útkomu Kvæðanna frá Holti. Að vísu eru þessi kvæði ekki öll hnökralaus og nokkuð mis- munandi að skáldlegu gildi, en beztu kvæði bókarinnar munu enn auka skáldhróður höfundarins. Kvæði frá Holti hefjast á ljóðinu: Hví skyldi ég ekki um vorbjartar næt- ur vaka, sem birtist í Eimreiðinni á síðasta ári, en að öðru leyti skiptist bókin í þrjá meginkafla —• Helgi- stundir og minningar, Suðurfararvís- ur og Við farinn veg. 1 fyrsta hlutanum er kvæðabálkur- inn Heilög vé, ort á hálfraraldaraf- mæli Háskóla íslands, en kvæði þetta var eitt þeirra ljóða, sem viðurkenn- ingu hlaut í samkeppninni um há- skólaljóð. Þá er þarna annar langur kvæðabálkur, sem nefnist Þorsteins- minni, og er ortur í tilefni af 100 ára afmæli Þorsteins skálds F.rlingss°] Þá er Jiar og ávarp Fjallkonunna' júní 1961 og kvæðin Vér bæn<h|r Þig man ég lengst. , ,jdið í Suðurfararvísum bregður s ' ^ upp ýmsum mynduni úr för s'nl1' . Miðjarðarhafslanda, og eru mörg I ^ ara kvæða sérstæð og hljómrík- norræni ferðamaður finnur )n rænnar sólar leika um vanga, 0S^r;1 helgra og fornra sagna lauga sinn. Kvæðið Chianti hefst á þessU indi: g ,,Mér fannst ég verða ungur aI,n‘ sinn, ó, Ítalía, á nokkrum sólskinsdög11^ er um mig hvelfdist himinn P* . Því hingað kom ég öskugrár af e„ með íslenzkt veðramark á kinn ‘•S fðf' í síðasta liluta bókarinnar, jp-a inn veg, eru 39 kvæði og meðal p margar gullfallegar ljóðperlur’ skulu hér tilfærð tvö erindi úr J messuljóði 1961: Enn koma dagarnir bjartir a bláir í augum og léttir í sP0.1^'..', Nú skal ég leggja lag mitt við I leika mér ungur á vori. . ^,„1 Hlæja með fossum, hjala nieð 'ul<j[)I11 hlaupa á skýjum, bruna nieÖ vlU og setjast með sólinni á tind"nl birtuna, bróðir min11 . ialdið vn,t fríða. Komdu út bláhiminn guðs sé jjar tja >tir mín góða, sittu mér nair- ium hve vordægrin líða. 3 leysum vér liuga vorn tjo taman . . , p. pX taktu þá eftir, hve ljult að fagna sólinni saman. í þessum hluta eru einnig tækifæriskvæði, en í þeim hefnr góðskáldinu daprast flugið og nokk'1; jtiöríP nAlS3St
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.