Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 17
EIMREIÐIN
105
Stji
Si
Jorti Verkjræöingafélagsins. í fremri röð frá vinstri: Hjálmar Bárðarson,
gurður Thoroddsen (form.) og Karl Ómar Jónsson. Aftari röð frá vinstri:
Hinrik Guðmundsson, Gunnar B. Guðmundsson og Haukur Pálmason.
laft við orð, að hverfa úr landi, þangað sem störf þeirra séu bet-
Ur nietin og launuð. Að sjálfsögðu verður það ekki til að örfa
'erklegar og tæknilegar framkvæmdir í landinu, ef verkfræðingarnir
^a sér betur borgið með því að selja vinnu sína annars staðar en
er> °g er það vissulega ískyggileg þróun, ef svo yrði. Það virðist
nokkuð öfugt farið að hlutunum, að þegar varið hefur verið
''"Ujónum króna til stuðnings námsmönnum í ýmsum sérfræði-
^inum, bæði verkfræði og öðrum, skuli ekki vera hægt að búa
Peim sambærileg skilyrði á við það, sem aðrar þjóðir búa sérfræð-
lngum
sínum. Þetta veldur því, að menn hrekjast úr landi, eins
°g dæmin sanna bæði um verkfræðinga og lækna. Þannig hefur
'slenzka ríkið menntað hóp sérfræðinga fyrir aðrar þjóðir, er njóta
^tarfskrafta þeirra að námi loknu. Þetta virðast fremur bágborin
búvísindi.
^^ndah' Bændahöllin heitir hús eitt mikið í Reykjavík, og gnæfir
hö„US það hátt eins og höll ber að gera. Þetta glæsilega hús er
nú senn fullbyggt og verður að meginhluta tekið í notk-
bn ú þessu ári. Þarna verða skrifstofur rnargra stofnana og þá fyrst