Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 20
108
EIMREIÐIN
önnur fengju að bera „bæjar“nafn. — Ætti þetta þá jafnt við unl
hótel þau sem fyrir eru í landinu og eins hin, sem síðar hljf>ta
verða reist víða um land (ef nokkur alvara er á bak við allt hja .
um að gera ísland að miklu ferðamannalandi). Það gæti veu
skemmtilegt og þjóðlegt sérkenni, að öll hótel landsins bæru í 1131
sínu viðtenginguna „bær“, eins og t. d. skip Eimskipafélagsins heitl
öll „fossar“, sambandsskipin „fell“ og flugvélar Flugfélagsins H3*
ar“. Þá gæti maður hugsað sér að Hótel Borg héti Borgarbœr, H°te
Vík Vikurbœr, City Hótel Hafnarbœr o. s. frv. — og svo fyrst °°
síðast hótelið í bændahúsinu Glœsibœr.
Þann 3. júní s.l. voru 25 ár liðin frá stofnun FlugfeH8s
Fiugfeiag íslands. Á síðasta aldarfjórðungi hafa orðið stórfelH311
Islands. , . J 7 . , 1,VrUl11
lramfarir 1 samgongumalum þjoðarinnar, en a noKK»
öðrum tíma í sögu liennar og þá ekki hvað sízt á sviði flugsanl
gangna. Á þessu tímabili hafa flugvélarnar rofið aldalanga el11
angrun rnargra byggðarlaga og þannig fært landsmenn í meira na
býli hvern við annan. Flugið hefur átt veigamikinn þátt í Javí að letn
þjóðinni lífsbaráttuna og stuðlað að auknum samskiftum fólks, bæ
á sviði viðskifta, félagslífs og menningarmála, og Jrað ekki aðein'
innanlands, heldur og út á við, enda eiga íslendingar nú kost da=
legra flugferða milli landa. — Þá var fátækt og umkomuleysi þj<)^aI
innar hvað mest, þegar samgöngur voru strjálastar við umheiu111)11
en með vaxandi viðskiftafrelsi og auknurn siglingum á eigiu sh1!1
um óx velmegun og framfarahugur landsmanna. En þó að siglin°
arnar og aukning skipastólsins væru út af fyrir sig stórt fraiufal3
spor, var framsýnum mönnunr Jrað snemma Ijóst, að flugsamgb11^
ur myndu verða ekki þýðingarminni fyrir þetta afskekkta
strjálbýla land, þar sem hinar miklu vegalengdir hafa verið meStl1
Þrándur í Götu í samskiptum þjóðarinnar innbyrðis og við e'
lendar þjóðir.
Á styrjaldarárunum fyrri urðu miklar framfarir a s'
Fyrstii fiiig- flUgtækninnar í heiminum og komust skipulagðar
tilraunir. 0 ö 1 - 1 l inU1-
samgöngur á víða í Evrópu strax að styrjöldinm loK11
Hér á landi var flugið þá aftur á móti ójrekkt með öllu. Santt sCJ^.
áður hófust nokkrir áhugasamir menn handa og stofnuðu al
1919 Flugfélag íslands, hið fyrsta nreð því nafni. Þetta félag e^n ^
til tilraunaflugs í tvö sumur, en varð þá að hætta störfum ve0 ,
ýmissra erfiðleika. Árið 1928 var Flugfélag íslands, hið auuað _
röðinni stofnað og hélt Jrað uppi innanlandsflugi í fjögur sum111