Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 20
108 EIMREIÐIN önnur fengju að bera „bæjar“nafn. — Ætti þetta þá jafnt við unl hótel þau sem fyrir eru í landinu og eins hin, sem síðar hljf>ta verða reist víða um land (ef nokkur alvara er á bak við allt hja . um að gera ísland að miklu ferðamannalandi). Það gæti veu skemmtilegt og þjóðlegt sérkenni, að öll hótel landsins bæru í 1131 sínu viðtenginguna „bær“, eins og t. d. skip Eimskipafélagsins heitl öll „fossar“, sambandsskipin „fell“ og flugvélar Flugfélagsins H3* ar“. Þá gæti maður hugsað sér að Hótel Borg héti Borgarbœr, H°te Vík Vikurbœr, City Hótel Hafnarbœr o. s. frv. — og svo fyrst °° síðast hótelið í bændahúsinu Glœsibœr. Þann 3. júní s.l. voru 25 ár liðin frá stofnun FlugfeH8s Fiugfeiag íslands. Á síðasta aldarfjórðungi hafa orðið stórfelH311 Islands. , . J 7 . , 1,VrUl11 lramfarir 1 samgongumalum þjoðarinnar, en a noKK» öðrum tíma í sögu liennar og þá ekki hvað sízt á sviði flugsanl gangna. Á þessu tímabili hafa flugvélarnar rofið aldalanga el11 angrun rnargra byggðarlaga og þannig fært landsmenn í meira na býli hvern við annan. Flugið hefur átt veigamikinn þátt í Javí að letn þjóðinni lífsbaráttuna og stuðlað að auknum samskiftum fólks, bæ á sviði viðskifta, félagslífs og menningarmála, og Jrað ekki aðein' innanlands, heldur og út á við, enda eiga íslendingar nú kost da= legra flugferða milli landa. — Þá var fátækt og umkomuleysi þj<)^aI innar hvað mest, þegar samgöngur voru strjálastar við umheiu111)11 en með vaxandi viðskiftafrelsi og auknurn siglingum á eigiu sh1!1 um óx velmegun og framfarahugur landsmanna. En þó að siglin° arnar og aukning skipastólsins væru út af fyrir sig stórt fraiufal3 spor, var framsýnum mönnunr Jrað snemma Ijóst, að flugsamgb11^ ur myndu verða ekki þýðingarminni fyrir þetta afskekkta strjálbýla land, þar sem hinar miklu vegalengdir hafa verið meStl1 Þrándur í Götu í samskiptum þjóðarinnar innbyrðis og við e' lendar þjóðir. Á styrjaldarárunum fyrri urðu miklar framfarir a s' Fyrstii fiiig- flUgtækninnar í heiminum og komust skipulagðar tilraunir. 0 ö 1 - 1 l inU1- samgöngur á víða í Evrópu strax að styrjöldinm loK11 Hér á landi var flugið þá aftur á móti ójrekkt með öllu. Santt sCJ^. áður hófust nokkrir áhugasamir menn handa og stofnuðu al 1919 Flugfélag íslands, hið fyrsta nreð því nafni. Þetta félag e^n ^ til tilraunaflugs í tvö sumur, en varð þá að hætta störfum ve0 , ýmissra erfiðleika. Árið 1928 var Flugfélag íslands, hið auuað _ röðinni stofnað og hélt Jrað uppi innanlandsflugi í fjögur sum111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.