Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN
107
Glæg.b Eimreiðin leyfir sér að leggja til að hallarnafnið á bænda-
húsinu verði þegar í stað afskráð, áður en stofnanir þær
Seni þar verða til liúsa, verða búnar að festa það á pappíra sína. Það
iiei'i áreiðanlega betur á því að kenna þetta hús við bæ en höll, og
ya einnig sjálft hótelið er hlotið hefur nafnið Saga, sem út af fyr-
11 sig er þó ágætt nafn. En hvernig væri að nefna það Glœsibœl Það
tfjg '
'
iSiiiaiwiiii i» mim
Bœndahúsið i Reykjavík. — Myndin tekin i mai 1962.
syoist fullsæmandi og undirstrikaði urn leið þann glæsibrag, sem
Þarna á að verða. Templarar hafa eignað sér höll og niðri í Aust-
Urstræti er lítil en ágæt kaffistofa, sem heitir Café Höll, og ætti liið
S^silega bændahús að geta komizt hjá því, að skreyta sig með láns-
jóðrum. Einhver kann kannski að segja, að „bær“ sé líka slitið og
^tað nafn, þar sem bæði félagsheimili og skemmtistaðir hafi tekið
það
upp, eins og t. d. Kirkjubær, Tjarnarbær og Glaumbær. En
þetta eru þó þjóðlegxi nöfn en „höllin“.
ö„ hót ^ Og þetta leiðir hugann að því, hvort veitinga- og
heiti ba?r“ skemmtistöðum eigi að haldast uppi að kenna sig við
bæjarnöfn, og hvort ekki mætti löggilda viðtenging-
Uþa „bær“ einungis fyrir hótelin, og gæti meira að segja falizt í því
Su viðurkenning, að um fyrsta flokks hótel væri að ræða — engin