Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN
121
lr og Biblían í íslenzkri þýðingu veittu og þjóðinni andleg verð-
^ætid)
bíítjánda öldin var seinna gullaldartímabil íslenzkra bókmennta,
eir þá var tekið að hreinsa tunguna og varpa útlendum slettum fyrir
^0rð. Ekki er nema rétt að taka það til greina, að ísland er eyja um
mílur norður í Atlantshafi, og voru samgöngur við önnur lönd
ónógar og stundum engar þangað til á síðustu öldum.
Skyldleiki ensku og islenzku hefur hlotið viðurkenningu i V.-heimi.
Skyldleikinn milli íslenzku og ensku hefur verið viðurkenndur
'Þeðal Vestur-íslendinga á mjög augljósan og raunverulegan hátt.
^innipeg eru gefin út vikublað á íslenzku og ársfjórðungsrit á
etlsku. Að anda og efni eru þau bæði íslenzk og hérlend. Þetta kann
virðast mótsagnarkennt, en svo er þó ekki. Fleiri rit má nefna
Sv° sem Tímarit Þjóðræknisfélagsins, tvö kirkjublöð, Sameining-
llIla á íslenzku og The Parish Messenger á ensku.
^ðaltilgangur vikublaðsins, Lögbergs-Heimskringlu er að stuðla
að varðveizlu þessa einstæða tungumáls, sem er í rauninni bæði forn-
^ál 0g nútíðarmál, vestan Atlantshafsála. Sem kanadískt vikublað
er það þó jafnhliðhollt Kanada og kanadískum málefnum sem önn-
Ur blöð, sem þar eru gefin út á erlendri tungu. Tímaritið The Ice-
a,1dic Canadian er gefið út á ensku, en í anda er það bæði íslenzkt
kanadískt. Þetta skýrist betur, þegar tekið er til greina, að ritið
1UetUr bæði erfðir og umhverfi.
bhe Icelandic Canadian og Lögberg-Heimskringla ná bæði að
Ulestu leyti til sömu lesenda, og mætti búast við samkeppni þeirra
^illi, þar sem bæði ritin starfa á svipuðum vettvangi. En svo er
ki. 1 ritstjórnargrein í Lögbergi-Heimskringlu, dagsettri 20. apríl
°1. er fjallað um ritgjörð eftir dr. P. H. P. Thorlakson, sem kom
Ut á íslenzku í sept.-des. hefti Eimreiðarinnar. í nefndri ritstjórnar-
?reiu fer ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu ekki einungis fögrum
3rðum um xhe Icelandic Canadian, en hvetur fólk til þess að gerast
askrifendur, bendir á, hve ritið sé ódýrt og gefur nafn og heimilis-
^ 11S afgreiðslustjórans. Þetta er næstum einstæð afstaða gagnvart
ePpinaut. Formaður stjórnarnefndar The Icelandic Canadian er
í stjórn þess félags, sem gefur út Lögberg-Heimskringlu, og
1) Hér má einnig benda á rímurnar, sem héldu „tungunni taminni og auð-
s 1 > eins og Sigurður Nordal segir í „Samhengið í íslenzkum bókmenntum."