Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 11
EIMREIÐIN 99 arra. valdi því, að ljóðskáld telji sér ekki fært að koma fram fyrir hlustendur með rímuð ljóð af ótta við, að þeir teljist ekki „mod- erne“. Skáld eru viðkvæm og ekki ávallt ístöðumikil; þau geta því auðveldlega svignað fyrir tízkuáróðri, eins og annað fólk. Hatðu íslendingar liafa löngum stært sig af bókmenntum sínum, dómur fornum og nýjum, og lifað sælir í þeirri góðu trú, að þeir væru mikil bókmenntaþjóð, sem aðrar Jrjóðir litu upp bl fyrir bragðið. Nú bafa þeir verið sviptir þessari gloríu. Ungur bthöfundur befur sem sé nýlega komist að þeirri niðurstöðu og au§lýst á prenti í víðlesnu blaði, að meðal menningarþjóða sé ‘j'ciðanlega engin fjær því að vera bókmenntaþjóð, en við íslend- lngar. Þetta þykir kannski sumum harður dómur. En þarna höf- )lrn við það svart á bvítu og er sjálfsagt þarflaust að fjölyrða um það trekar. j8] Nokkuð hefur þótt skorta á það, að íslenzk bókagerð værr aimennt svo vönduð sem æskilegt væri. Einkum á °8 eriend. það við um hina miklu bókaútgáfu fyrir bver jól, en þá j koma tíðum á markaðinn bækur, sem eru hroðvirknis- §a unnar og að ýmsu ábótavant um frágang. Á síðari árum hefur , °fðið breyting á þessu til batnaðar og meiri áherzla verið lögð Vandaðan og góðan frágang bóka, enda bafa flestar prentsmiðjur ö bókbandsvinnustofur bætt kost véla sinna og tækja, og eiga auk , Ss auðveldara um öflun fullkominna bráefna til bókagerðar en , nr- En þrátt fyrir þetta erunr við tæplega samkeppnisfærir enn það sem bezt er gert í þessum efnum með nágrannaþjóðum kar. Einkum á þetta við um myndprentun og myndskreytingu 'ka og ýmsan ytri búnað þeirra. Sýniu Um þetta fékkst glöggur samanburður á bókasýningu Út'als bóka þeirri> er Feiao íslenzkra prentsmiðjueigenda efndi til í Reykjavík síðast liðinn vetur, þar sem sýndar voru j, ^iega 90 bækur, en þær voru úr hópi bezt gerðu bóka, sem út ^ J,Uu á Bretlandi árið 1960. Voru þarna mörg falleg verk, bæði lista- kabaskur og aðrar viðhafnarútgáfur, en einnig almennar útgáfu- Ur í látlausum en smekklegum búningi. Það er bókamönnum v-.1 rii ánægjuauki, er þeir bandleika góða bók, að hún sé falleg og hv öbunr frágangi og ytri og innri búnaði. Þetta veit raunar bt)61 bókaútgefandi, en samt sem áður virðast margir þeirra eink- hu ^°Sta kaPPs um að fullnægja því atriðinu, sem að ytri búnað- 'U veit — það er að segja hlífðarkápunni. Það er lagt í ærinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.