Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 28
116
EIMREIÐIN
X
undur, sem gaf út orðabókina „New English Dictionary", segir niet
al annars (Enc. Brit. 11 úg., 9. bindi, bls. 594): „Þar af leiðandi ba'
engin ein tunga yfir aðra, þannig að hún hlyti sérstaka viðurkei1"
ingu, um þrjár aldir. Rithöfundar í einu héraði notuðu þá tu»§11'
sem þeim var eðlilegust, og í sumum tilvikum var munurinn s'c
rnikill, að málið var óskiljanlegt í næsta héraði. Ritverk, sem s311110
voru fyrir Suður-Englendinga, varð að þýða fyrir fólk, sem bJ° ‘
Norður Englandi.“
Ef sögulega er rétt sagt frá, þá eru það saxneska, engelska, tu"g3
Júta og norræna, sem eru frumrætur enskunnar. En þessar fjó131
stofntungur og hinar ýmsu málýzkur, sem voru sífellt að breytaSl
á þessum þremur öldum, sem dr. Murray ræðir um, er oft sle»p
saman í daglegu tali og kallaður fornenska eða engilsaxneska, °S;
þessari víðtæku merkingu er engilsaxneska frumtunga ensks »»
tímamáls. En þótt annað tungumálið reki rót sína til hins, er »»^
munurinn það mikill, að ótvírætt er um tvær aðgreindar tung»_
að ræða. Ef litið er á þessi tungumál með skynsamlegri gug»r^
og skilningi, kemur í ljós, að fornenska eða engilsaxneska og nútí^aC
enska eru tvö tungumál og engu síður aðgreinanleg en latín3 °°
spænska." (Opus cit bls. 587). ,
Mismunurinn á engilsaxnesku og nútíðarensku kemur
Ijós, þegar vitnað er til „Beowulf“, sem er elzta enska sögulj0"1''
Fyrstu fimm og síðustu fimm línurnar hljóða þannig:
Hwat we Gár-Dena
þeöd-eyinga
hu þá áðelingas
Oft Scyld Scéfing
monegum mægðum
Svá begnornodon
hláfordes hryre,
cwædon þát he tvære
mannum mildust
leódum líðost
in geár-dagum
þrym gefrunon,
ellen fremedon,
sceaðena þreátum,
meodo-setla ofteáh.
Geáta leóde
heorð-geneátas
woruld-cyning
and mon-þwærust,
and lof-geornost.
. CoH'P'
(Library of Anglo-Saxon Poetry, edited by Harrison and Sharp, Ginn &
any, Publishers).
Charles W. Kennedy þýddi kvæðið á ensku árið 1940, en þa
liann prófessor í enskum bókmenntum við Princeton hásko'3
Hér fylgir þýðing hans á þessum tíu línum: