Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN 151 Oetta gamla virðulega skólahús hýsir nú hina sögulegu sýningu. ^ þessari sýningu er líkan af Bieringsbúð, skólahúsinu frá 1862, eir*nig líkan af Hausastaðaskóla, en það var heimavistarskóli, styrkt- Ur af Thorkilliisjóði. Hefur Eggert Guðmundsson listmálari gert 1$ði líkönin. Þá verða þarna fjaðrapennar, kálfsblóð og sólblek. Gefst gestum kostur á að skrifa nafn sitt með þessunr fornu skrif- í$rum. Einnig verða þama ýmsar gamlar og merkar lærdómsbæk- Ur> nr. a. Stöfunartabla Bjarna Arason, er kom út 1816. Þetta var stafrófskver og merkileg bók að því leyti, að þar er fyrst gerð tilraun lll að kenna latínuletrið við hliðina á gotneska letrinu. Ýmsar aðr- ar nrerkisbækur verða þar, og nokkrir hlutir úr eigu skólamanna l9- aldar. Minnst er með myndum og frásögnum ýmissa áfanga í ''k'úlamálasögunni. Þar má t. d. nefna lögin um skrift og reikning 880, fræðslulögin 1907, stofnun Kennaraskólans. Þá kemur nýi tlrninn með nýjan svip. . Eru sýnd margs konar verkefni: heilsugæzla, lúðrasveitir barna, eillnuskólinn, skólagarðar, sparifjársöfnun, handavinna, samvinna uemenda við einstök námsatriði. Skólamir sýna námskröfur, verk- e'lr,i, úrlausnir og einkunnir, t. d. við landspróf. Auk þess fjölmargt Senr einkennir skólastarfið á þessum síðustu missirum. ^largt, sem fram kemur á sýningu þessari er vissulega þess virði, a® það sé geymt til þess að halda við samhengi sögunnar á þessum SVlðum. ^ýningin er einn þáttur í sögu hugsunarinnar í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.