Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 88
UmboSsmaSur
EimreiSarinnar
í 54 ár.
Um þessar mundir lætur elzti
umboðsmaður Eimreiðarinnar af
störfum fyrir ritið. Það er Jón Þ.
Björnsson, fyrrverandi skólastjóri
á Sauðárkróki, en hann verður átt-
ræður í ágústmánuði í sumar og er
að flytja búferlum til Reykjavíkur.
Jón hefur starfað lengur fyrir
Eimreiðina en nokkur annar, eða í
54 ár. Hann gerðist umboðsmaður
hennar í Skagafirði árið 1908, er
hann kom lieim frá námi í Dan-
mörku og varð skólastjóri á Sauð-
árkróki. Hefur hann ávallt síðan
verið einn ötulasti og áhugasamasti
umboðsmaður Eimreiðarinnar og
á hverju ári verið í hópi þeirra
fyrstu, er sent hafa uppgjör fyrir
kaupendur sína.
í bréfi frá Jóni Þ. Björnssyni til
ritstjóra Eimreiðarinnar frá 29.
marz s. 1. segir hann frá tildrögum
þess að hann gerðist umboðsmaður
Eimreiðarinnar, og kemur ljóslega
fram í bréfinu hugarfar hans til
ritsins. Skal hér tilfærður kafli úr
þessu bréfi, en þar segir m. a. svo:
„Rétt áðan var ég að leggja á
pósthúsið til þín skilagrein fyrir
Jón Þ. Björnsson■
Eimreiðina 1962. Braust þá ^raD^g
liuga mínum, eða réttara sagb .
það bærði á sér bljúgur þ:u\ r
Þetta verður líklega síðasta þjuD
ustan fyrir Eimreiðina „niína • °
fann nefnilega til þess, að þetta
gamla og merka tímarit er 01 ^
mér svo kært fyrir löngu, ekki a
eins fyrir margar góðar ritge>' ’
sem það hefur flutt mér, heldur °&
sennilega engu síður fyrir þá þJ°
ustu, sem ég hef leitast við að vinna
fyrir ritið. ... Ég á Eimreiðina r
því er hún kom fyrst út á öldin
sem leið (1895), en nú eru þeh 'þ
orðnir fáir, sem eiga liana frá 1J
un. Ég las liana á útivistaráru’
mínum á Jonstrup Semiarium 1
til 1908, og lét hana þá liggja a ^
stofunni okkar með möi g11^.
dönskum tímaritum. Gerði ég 11
af glettum við skólafélaga mína’ a
skrifa á hvert hefti: „Fjærnes i
fra Lesestuen" rétt eins og ein
brennandi áhugi lesendanna a 5
unni gæti freistað þeirra — eI1 aD
vitað skildi þar enginn íslenzku
Ég var svo lánsamur að eig
vináttu dr. Valtýs Guðmundss0