Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 58
EIMREIÐIN 146 stendur upp. En Jón tekur til fót- anna og hleypur. Anna horfir á eftir honum, barmur hennar lyft- ist og hún berst við geðshræring- una, en þó verður forvitnin og undrunin sterkari. Hvað ætlast Jón fyrir? Hann staðnæmist við mat- jurtagarð, tekur handfylli sína af mold og kemur niðurlútur til henn- ar. — Anna, segir liann, og svipur hans lýsir þjáningu. — Anna mín, ég sver við þessa rnold, að ég hata þá — og skal ekki hopa fyrir þeim — ekki um hnífsbreidd, hvað sem í skerst. Heiður og frelsi þessarar moldar, og þessa bláa hirnins, sem er yfir okkur, er ekki of goldinn með blóði og lífi okkar, sem erfð- um landið og eigum að skila því frjálsu í hendur afkomendanna! — — Af liverju hatar þú þá? — Þeir rændu þér frá mér — — meðal annars. — En nú er ég kornin til þín. — Já, þú ert komin, en ekki nema flakið af hamingjunni. — — Ekki nema flakið, segir Anna og drúpir höfði. Svo snýr hún sér undan, og gengur niðurlút á leið heim að kotinu. Jón heyrir fóta- tak hennar fjarlægjast, en það hvarflaði ekki að honum að sleppa henni. — Anna, kallar hann. Hún nem- ur staðar, en hann hleypur með út- breiddan faðminn til hennar. — Fyrirgefðu mér; það er eitt- livert ólag á taugunum, og ég er kvíðinn fyrir morgundeginum. En hvað sem fyrir kemur, jjá stöndum við hlið við hlið. — Ég, flakið? - Já, þú og ég--------• ið. Þau ganga í hægðum sínum a is inn í bæinn aftur, og fara 1 um íbúðina. — Húmmóða næturinnar er að liverfa, hin gegnsæi gráföli htu’ jjorrinn. . • — Anna, segir Jón blítt og J'J' lega — röddin er örlítið feimmsj.^ en heit og ástríðuþrungin. " langar til þess að sjá jug aHa’ Hún horfir á hann, og s' hennar Ijómar, augun glampa ^ og ögrandi, þvalar varirnar tltra^ brosið er fast og öruggt, sV° ‘ ^.j varpar hún létt, kastar höfðnin — augnalokin titra um stund. gengur þétt að honum og hann. .. ^ Svo afklæðist hún. Hann hoi 11 frá sel- hana leggja fötin snyrtdega i1 j Hann fyllist undrun yfir ÞeSSj,j,i dyrfsku og ró! Hann hafði ^ búizt við þessu; honum finnsi og tilveran nemi staðar, þao ^ ^ undarlega fyrir eyrum hans, rlUgg' lítur undan — og svo út um g ann ‘ ‘ ‘ , • m'U1 Þegar hann lítur við, hvíln nakin á legubekknum. Hann ^ og starir á hana — en hún ekki á sér. Hann heyrir ekki an^eg drátt hennar. Hvílík undursan1^ fegurð! Ávalar, mjúkar linur’se0i óskyld og — og fjarlæg þ'1’ , £í hann hafði gert sér í hugarhu1 ^ hún nú í nekt sinni og feg111 þrátt fyrir allt. og Varir hennar bærast um 1 hún hvíslar: — Jón, ertu nú án* ur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.