Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 68
156 EIMREIÐIN móðurfólki okkar. Honum gekk vel i skólanum, þó liann læsi lítið, en þó ég stundaði námið, kom það i'yrir ekki. Það sem ég heyrði, fór inn um annað eyrað, og út um hitt. En jafnvel þó svo væri, gat ég stautað mig fram úr biblíunni. En ég var snemma tekinn úr skóla. Lippe bróðir var, eins og mál- tækið segir, augasteinn föður okk- ar. Hvenær sem hann gerði eitt- hvað ljótt af sér, sá faðir minn í gegnum fingur með honum. En Drottinn minn, ef mér varð eitt- hvað á. Högg föður míns voru þung, og í hvert skifti sem hann sló mig, þá sá ég hana ömrnu mína sáluðu. Svo langt sem ég man, þá hafði þetta verið svona. Hvað lítið sem ábjátaði, reif fað- ir minn af sér beltið og sló mig, þangað til ég var blár og marinn. Það var alltaf þetta sarna, „vertu ekki hérna, vertu ekki þarna.“ í samkunduhúsinu, til dæmis létu allir strákarnir eins og bjánar und- ir messunni, en ef mér varð á að segja svo mikið sem „Amen“, þá fékk ég mín „laun“. Ég var látinn vinna öll verk á heimilinu. Við áttunr handkvörn, og allan liðlangan daginn var ég látinn mala bókhveitið. Ég var líka látinn sækja vatnið og höggva eldiviðinn. Ég kveikti upp eldinn og hirti útihúsið. Mamma bar blak af mér, meðan hún lifði, en eftir dauða hennar var ég einstæðing- ur. Þú skalt ekki halda, að ég hafi ekki fundið til þess, en hvað gat ég gert? Lippe bróðir skipaði mér líka fyrir verkum. „Leibus, gerðu Jtetta, Leibus, gerðu hitt.“ LipPe átti sína kunningja, honurn þottl gott að fá sér í staupinu, og he oft á kránni. Það var falleg stúlka í þorpinU okkar; Havele hét hún. 1' að*11 hennar átti álnavöruverzlun. Hanlt var vel stæður, og hann hafði sllt ar hugmyndir um tilvonan tengdason. En Lippe bróðir ha aðrar hugmyndir. Hann iaS gildru sína með varúð. Hann boig aði hjúskaparmiðlurunum i)lU’ að koma ekki með tilboð 11 Havele. Og hann kom þeim 01 rórni á gang, að einhver í aett hen ar hefði hengt sig. Vinir hallS hjálpuðu honum til, og fengu a launum sinn skammt af brenn1 víninu og kökur úr valmúafr#1' Peningar voru ekkert vandam-1 fyrir Lippe. Hann opnaði hara skúffuna hans pabba og tók l,a an Jrað, sem honum sýndist - lokurn gafst faðir Havele upP> o g gaf samþykki sitt til, að hún g1 1 ist Lippe. Allur bærinn hélt upp á trulo unina. Það er yfirleitt ekki venJ að brúðguminn komi með lielin anrnund, en Lippe neyddi föútn okkar til að gefa sér tvö hundr11 „gulden“. Hann fékk líka hlta. skáp, sem hæfði húsráðanda. giftingarathöfnina spiluðu 11:6 hljómsveitir, önnur frá Janov, hn frá Bilgorai. Þannig byrjaði ferill Lippe. En það var svolj11 annað, hvað yngri bróðurinlJ snerti, hann fékk ekki einu sinU! nýjar buxur að fara í. Pabbi ha lofað mér nýjum fötum, en hallt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.