Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN 157 (Iró dag eftir dag að panta saum á Þeini, og þegar hann loksins var *n*inn að kaupa efnið, þá var allt u'n seinan. Ég var í brúðkaupinu 1 lörfum. Stúlkurnar hlógu að 'nér. Þetta var mín ánægja. Ég hélt að ég mundi fara sömu e*ð 0g hinir bræður mínir og systur. En forlögin ætluðu mér ekki að deyja strax. Lippe var giftur, °§ kom strax undir sig betri fæt- 1Ilum, eins og sagt er. Hann varð nijög heppinn kornkaupmaður. í n*igrenni J anov var vatnsmylla sem ísrael David átti. Hann var S°nur Malka og mjög ágætur mað- llr- ísrael David fór að liafa mæt- llr á bróður mínum og seldi hon- um mylluna fyrir kvæði. Ég veit ekki hvers vegna hann seldi myll- Uria- Sumir sögðu, að hann vildi °mast til Landsins Helga, aðrir að hann ætti ættingja í Ungverja- nöi. En hver sem ástæðan liefur |eilð, þá dó hann rétt eftir að ann seldi mylluna. Havele, kona Lippe eignaðist nvert hv, Sv b; barnið á fætur öðru, og Vert öðru yndislegra. Þau voru 0 íalleg, að fólk kom í hópum ara til þess að skoða þau. Heim- anmundurinn sem faðir minn f afði gefið Lippe, kippti alveg unum undan hans eigin verzl- U.n- Hann stóð uppi án þess að > grænan eyri. Hann varð gjald- . °ta’ °g samfara því missti hann bin kjark. En ef þú heldur, að ann Lippe bróðir liafi rétt lion- ’n hjálparhönd, þá skjátlast þér nflega. Lippe hvorki sá né heyrði nt af því, sem var að gerast, og íaðir minn lét reiðina bitna á mér. Hvað það var, sem faðir minn liafði út á mig að setja, veit ég ekki. Stundum kemur það fyrir, að menn fái óbeit á sínu eigin af- kvæmi. Það var alveg sama hvað ég sagði, allt var tóm vitleysa. Og hvað mikið sem ég þrælaði, þá var Jrað aldrei nóg. Svo veiktist faðir minn, og allir hlutu að sjá, að hann átti ekki langt eftir. Lippe bróðir var önn- um kafinn við að græða peninga. Ég annaðist föður okkar. Það var ég sem rétti honum náttpottinn. Það var ég sem þvoði honum, bað- aði hann og greiddi hár hans. Hann gat ekkert melt, og kastaði öllu upp jalnharðan. Sjúkdómur- inn breiddi sig líka út í fæturna á honum, svo hann gat ekkert geng- ið. Ég varð að færa honum alla hluti, og í hvert skifti sem hann sá mig, Jjá horfði hann á mig eins og ég væri skítur. Stundum var hann búinn að Jjreyta mig svo, að mig langaði til að hlaupast frá honum alla leið á heimsenda. En hvernig er hægt að yfirgefa föður sinn? Svo ég Jsjáðist í kyrrjrey. Síðustu vik- urnar voru hreinasta helvíti, pabbi bölvaði og hljóðaði í senn. Ég hef aldrei lieyrt jafn hræðileg blóts- yrði. Lippe bróðir rak inn hausinn tvisvar í viku, og spurði brosandi: „Jæja þá, hvernig líður þér, pabbi? Ekkert betri? Og um leið og faðir minn leit liann, þá Ijóm- uðu í honum augun. Ég hefi fyrir- gefið honum, og ég vona að Guð geri Jrað líka: Skilur maður annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.