Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 26
114 EIMREIÐIN Ein sér hefur íslenzkan sitt málfræðilega og setningarfneði 1 gildi, en það gildi eykst, þegar tekið er til greina liið einstæða sk) leikasamband milli íslenzkrar tungu og ensku, sem er aðaltuní11 mál í Kanada. Þennan málfræðislega skyldleika þarf að uthu§a nánar. Hann byggist á tvenns konar þróun eða þróunarlögxnálu111 sem eru hvort tveggja í senn lík og ólík. Þessi tvö tungumáh sel1 hér um ræðir, eiga meira sameiginlegt en það eitt að vera af ^01^. germönskum uppruna. Enskan er nútíðarmál, sem á rót sina ^ rekja til fjögurra fornra kvísla. Forníslenzk eða norræn tunga ^ ein af þessum kvíslum. Til þess að útskýra þennan skyldleika ° þessa samanburðarmálfræði nánar er nauðsynlegt að ræða viðfang5 efnið í sérstökum þáttum. Nútíðarenska og stofnrœtur hennar.1 2) Enskan á rætur að rekja til Indógermanska frummálsins. I’11111 rætur hennar eru fjórar og skiptast þannig: 1. Vestursaxneska, sem Alfreð konungur mælti fyrst á. 2. Tunga Angelíumanna, sem bjuggu í Mersíu og Angehu. 3. Tunga Júta, sem settust að, þar sem nú er kallað Kent. 4. Fjórða undirstöðutungan er norræn tunga. Sökurn þess, að flutningar í Vesturveg frá Norðurlöndunr) a sér stað á tveimur tímabilum með rneira en sjötíu ára millibii1’ 1 segja, að liinn norræni stofn sé einn og hinn sami, þó að frá saT_ fræðilegu sjónarmiði megi greina tvö tímabil í sambandi við ves ferðir norrænna manna til Bretlandseyja, sem þeir kölluðu Ves eyjar. Fyrri útflutningurinn var frá vesturströnd Noregs, og llia, sem það fólk mælti á, var fornnorræna, forníslenzka eða ísleuz sú tunga, sem varðveitzt hefur á íslandi um alda raðir. Sunú ‘ þessu fólki fluttist til írlands, jafnvel alla leið til Dyflinnar. A’ 1 settust að á norðanverðu Skotlandi, á eyjunni Mön, Suðureyj1111 Hjaltlandi og Skotlandi. Seinni útflutningur norrænna manna vestur um haf hófst 111 en hálfri öld síðar, en þeir fólksflutningar voru frá Svíþjóð °S r^ aðallega Danmörku. Fólk þetta var kallað Danir, og urn tínaa lC^ Danir yfir öllu Norður Englandi. Sagan segir, að Knútur konuUo 1) í þessum þætti er aðeins rætt um liinn germanska uppruna. ..^ii 2) Útflutningur frá Noregi hófst um 795 eftir Krists burð, en frá Dannl‘V,. og Svíþjóð árið 866 (Trevelyan: History of England, 9. bindi, bls. 764 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.