Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 82
170
EIMREIÐIN
þætti nokkrum tíðindum sæta, að
deila þyrfti um slíkt haldreipi þjóð-
lífs og menningar, og þó að traust-
ara hefði þótt að fá flokk þekktra
manna til að kenna þeim, sem enn
voru ekki búnir að átta sig á mál-
inu, þá hefði farið betur á því, að
kviðdómendur þessir hefðu allir
vitað til víss svarið við gátu þeirri,
er leysa skyldi.
Ósamkomulag menntaðra manna
og það íslenzkra um slíkt atriði
ber því einu vitni, að nokkur hluti
svokallaðra bókmenntamanna veit
ekki einu sinni um útlitsauðkenni
aðalbjargvætta þjóðernis síns,
hvað þá um áhrif þeirra á þjóðlíf
og menningu eða metur það að
engu, og er samkvæmt því allsófær
til að vega þann þáttinn, þ. e. ís-
lenzk Ijóðform á móti erlendum
háttum, hvað sem um aðra er.
Fréttir af orðaskaki þeirra
manna, sem svo eru að sér eða svo
nota mennt sína, sem þarna var lak-
ast, eru því blygðunarefni. Ljóð er
ákveðinn búningur sálarástand,
gerður úr orðum, og liefur þetta
auðkenni á þessum stað og hitt á
hinum, allt í sambandi við smekk
og menningu þjóðar þeirrar, sem
notið gat. Það er líkt og lína í teikn-
ingu. Á einurn stað hæfir hún til-
gangi sínum með því að rísa yfir
umhverfi sitt á öðrum með því að
beygjast niður. Aðkomustefna í
ljóðagerð verður því að beygja af í
nýju umhverfi, og laga sig eftir því,
engu síður en hún lagar það eftir
sér, ef hún á að vera annað en sá
„vættar hnúður valinn í fleyg, sem
rýfur tréð.“
Sljóskyggni á það lögmál er því
hryggilegri og háðulegri, seni lj°
mat og gagnrýni hafa löngum l'c‘
á landi hvorki verið hljóðlát !’L
vægin eða vikið fram hjá eigi” Yr .
ingurn. Þannig kvað Sneglu-Hí1
um mistakakvæði sjálfs sín:
Orti eg eina
um jarl þulu.
Verðr’ ei drápa
með Dönum verri
Föll eru fjórtán
en föng tíu.
Opið er og öngvert,
öfugt stígandi.
Svo skal yrkja
sá, er illa kann.
Samkvæmt framburði ‘
skyldi því skáld kunna að yrkja. 0
var sú lærdómskrafa sjáanlega g®11
ul á hans tíð og sálfsagt að 11 °
kunnáttuna ekki aðeins til að yr 'hj
heldur til þess að yrkja rétt. á1'1,
frá því voru ámælisverð. Skáld n
tímans, sem hafa með sér
félög og krefjast aðstöðu til 3
stunda „iðn“ sína, ættu þá að g .
enn betur, bæði hvað snertir ts'1
starfsins og kennslu í „iðninm •
Halli var tveggja handa jám» ” ^
það var taugaterið hans“, að n
hlifði hvorki sjálfum sér nL' ^
um við ámæli fyrir illan kvcös'aP
og mun sá siður hafa haldizt
á leið eftir daga hans, þótt
kunni menn nú spottromsui
mistök þau og innflutning erle11
ljóðforma, sem sjálfsagt hafa 0
ið hér, bæði fæðzt sem aðrai ' ‘ ^
skapanir og flutzt inn án P °
réttar allt fram til þess tíma- ^
Einar Gilsson kvað Ólafs rl^_
Haraldssonar og beindi með e