Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 90
í ítarlegri ritgerð um leikhúsmál,
sem Sigurður Grímsson skrifaði í Eim-
reiðina í vetur, fjallaði hann um leik-
rit þau, er sýnd voru í Þjóðleikhúsinu
og hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrri
hluta leikársins. Hér verður aðeins
drepið á nokkur lielztu verkefni leik-
húsanna síðari hluta leikársins, en þess
skeið er nú senn á enda runnið. Þjóð-
leikhúsið sýnir þó enn My Fair Lady
við mikla aðsókn og dynjandi fögnuð
áhorfenda og Leikfélagið hefur lagt
land undir fót með Kviksand.
Þjóðleikhúsið liefur sýnt þrjú ís-
lenzk leikrit í vetur og er það meiri
„þjóðrækni" en oft áður. Hér er átt
við Strompleik, Kiljans, sem áður hef-
ur verið getið í ritinu; Skngga-Svein,
sem sýndur var í tilefni af aldarafmæli
leikritsins, og sýndur var látlaust frá
áramótum fram á vor við meiri aðsókn
en nokkurt annað íslenzkt leikrit, og
loks Gestagang Sigurðar A. Magnús-
sonar, að mörgu leyti frumlegt og at-
hyglisvert byrjandaverk, sem að visu
varð ekki langlíft á sviði Þjóðleikhúss-
ins, enda í harðri samkeppni þar við
Skugga-Svein og My Fair Lady, sem
bæði voru sýnd um sama leyti.
Veigamesta sýning Þjóðleikhússins á
þessu ári er söngleikurinn My Fair
Lady. Margir höfðu þó spáð illa fyrir
þessari sýningu, — jafnvel að hún
myndi setja Þjóðleikhúsið á höfuðið,
leikararnir myndu ekki valda 'e
efnum sínum og þaðan af siður þ;
endur verksins, og yfirleitt var )
tækið allt frá upphafi talið hin lUjjar
goðgá og vonarpeningur. En ‘
hrakspár hafa orðið sér til skanin ‘
Nú græðir Þjóðleikhúsið á tá °g/U1,nS.
Hin unga söngkona, Vala KnstJ‘ ^
son, hefur sungið sig inn í EllS
hjörtu áheyrenda, Rúrik og K ^
gefið okkur nýja og skemmtilega u1,^
af kappsfullum og sérgóðum
fræðiprófessorum, Ævar Kvaran ^
okkur menningarsnauðan en nia11
an svallara og aðrir leikendur, suU^.jatt
ar, dansfólk og hljómsveit létt °®°a£jy.
sinni vort, svo að nú eru My Fa>r ‘ '
' r>á gel
lögin á hvers manns vöruffl. *
leiktjöldin og búningarnir seffl °
ir voru að láni frá Kaupnianna1^
sitt til þess að auka fegurð og st ^
ingu sýningarinnar, enda muUU ^ijt
sýningar í Þjóðleikhúsinu hafa jj.
nær því að mega teljast á heffl
kvarða.
Starfsemi
Leikfélags
oa«'tur
■ Reí|:
hefur oft verið rismeiri en a ■ jj,
þegar frá er talin sýningin á K'1
Nú síðast klykkti félagið út mei-* ^,aSS.
hvassri tengdamömmu, og muU j^t-
inu einkum liafa verið ætlað þa sC1)i
verk, að afla veraldlegra verðm^’^g.
út af fyrir sig er góðra gjalda 'ultjirCss-
ar náunganum hlotnast uffl lcu