Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 30
118 EIMREIÐIN Englandi. Eitt er athugavert í því sambandi. Þess var ekki kra að þjóðin breytti um tungumál. Að vísu var mörgum orðum bætt sérstaklega í hirðmálinu. Orðið „sheep“ er engilsaxneskt og £rísr»e ^ en orðið „mutton“ normanskt-franskt. „Swine“ er engil-saxneskt, „pork“ normanskt-franskt. Þessi þróun hélt áfram í nær þvi P-l' aldir. Nýjurn orðum var aukið við málið, bæði keltneskunr og n°. man-frönskum. Þjóðarbrotin, sem nú þjónuðu einum kofflOU ’ blönduðust rneir og rneir. „Það var ekki fyrr en á síðari hluta tjn ándu aldar, að enska var opinberlega viðurkennd á Englandi- ( us cit., bls. 592). Prófessor W. A. Packer, sem útskrifaðist frá háskólanum í TolUj_ to, ritaði grein, sem kom út í The Icelandic Canadian vorið • ’ en þá var hann prófessor í þýzku við United College í Winnip borg. Hér á eftir fylgir útdráttur úr greininni, sem hann ne „The Icelandic Anglo-Saxon Tradition.“ „íslenzk tunga veitir stúdentum og bókmenntamönnurn gleði og gagn, sem byggist á grundvelli, sem er sérstæður í tu málasögu Evrópu. Saga íslenzkunnar fléttast við sögu enskun ^ frá upphafi til vorra daga. Til dæmis er íslenzka kvísl af gernia11 frummálinu engu síður en enskan. Það má skoða þessar tvau' ur sem systur. Báðar tilheyra tungumálaflokki, sem nær yfir 10 an hluta Evrópu, frá frönsku við Atlantshaf til rússnesku og * nesku tungumálanna við Úralfjöllin. Fyrir tvö þúsund áruffl S1 töluðu forfeður íslendinga og Englendinga mál, sem var hið sa va í ^T°r „ ðsieI eða kvísl af sarna máli.Hið víðtæka hernám Skandínava ur- og Mið-Englandi hefur gefið enskri tungu svip, sem er au1 enn í dag. Sum af okkar algengustu orðum svo sem „nine“, „tkj116 „bring“, „come“, „hear“, „they“, „them“ o. s. frv. eru af skaodin ^ ískum uppruna. í rauninni var forn-norræna, þ. e. íslenzka, 1 • á Skotlandi, norðanverðu allt fram á 17. öld.En það ei e þetta nákomna samband milli íslenzku og ensku, sem vekur a 1 ° lærdómsmanna nú á dögum. Það, sem einkum vekur athygli Pe\.^. eru séreinkenni íslenzkrar tungu, sem greina hana frá ölluffl um germönskum tungumálum. íslenzkan hefur breytzt svo lltlí') S1g, ustu þúsund árin, að undrun sætir. Nútíma íslendingur getui aU veldlega lesið ritverk, sem voru samin snemma á miðölduffl- p er ekki hægt að gera á ensku, frönsku eða þýzku. í íslenzkuffl ritum er að finna hinar beztu heimildir, sem til eru uffl öH 8 mönsku tungumálin.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.