Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 40
128
EIMREIÐIN
og fremst vestra, hafði auðgazt, en
þótti ekki óheiðarlegri en hver
annar.
Hópur af rjúpum lægði flugið
og settust í kirkjugarðinn, sumar
þeirra svo nálægt mér, að ég held
þær hafi aftlað, að ég væri líkn-
eskja. Þær styggðust við, er hús-
freyja kom inn í garðinn fast að
mér og sagði:
„Svo að þú ert af Stardalsætt-
inni. Viltu ekki koma í bæinn og
gista hjá okkur í nótt? Það á að
jarða pilt af Stardalsætt á morg-
un; það verður erfisdrykkja, og þá
getur þú liitt fjarskylda ættingja og
fornvini. Það hittist vel á, ha, ha.“
Ég skildi ekki almennilega, hvað
konan fór. „Þa^ hittist vel á,“ sagði
hún.
Var þessi látni piltur ef til vill
einhver vanmetakind?" spurði ég.
„O, ekki segi ég það beinlínis,"
anzaði hún, „en í meira lagi stríð-
lyndur. Eftir að við hjónin keypt-
um þessa jörð fyrir sjö árum, kom
hann aðeins einu sinni hér og til
þess eins að storka okkur. Hann
drap á dyr, og ég fór til dyra.
Hann heilsaði ekki og tók ekki
kveðju minni, en spurði:
„Er enginn heima?“
Maðurinn minn gekk síðan út,
og það fór á sömu leið. Dóttir
mín hélt síðust út, ein fegursta
stúlka í sýslunni, þó að ég segi
sjálf frá, og enn sagði hann:
„Er enginn heima?“
Blessaður drengurinn. Hann hef-
ur átt við, hvort enginn af Star-
dalsætt væri eftir og heima,“ sagði
ég, og mér var vissulega skemmt.
Ég sat á mér að reka ekki 11 Pí
skellihlátur. .g
„Piltarnir hafa nú viljað tala.' j
dóttur mína, þótt hún sé eldtl
Stardalsættinni —, og það fó1 1
svo að lokum, að hann 111:1
rtam1
þiggja greiða af okkur. 111 ð
drukknaði á vertíðinni í vetu1
hérna við sandinn ásamt öð1^
ungum manni, Austfirðing1- 1
urinn minn fann líkin á fjörU -u
sködduð, það var sem þau he
legið á mararbotni, en skolazt r
í hafróti. Hann veitti þei111
bjargir, breiddi yfir þau °g .
þeim síðar heim. Frændi þu\
stendur uppi hérna í kirkj111
en líkið af Austfirðingnurn '
flutt norður á þjóðveginn
j iTlOíg
un; það á að flytjast til Austu
lands.“ <ua
„Átti frændi minn enga 11,1
ættingja?" vaJ.
„Jú, sextuga móður. Hann ^
ókvæntur og óheitbundinn- V
bjuggu á minnstu hjáldg1
hérna í sveitinni, og mér faI1
því ekki sitja á honum að '
með drembni." -x
„Hann hefur sjálfsagt verið
ún'iir Anv 11 rn rvA 1 I10". ýJ
arlegur maður,“ sagði eg-
hefur
sem þú kallar drembilæti, ^
sennilega aðeins verið reisn- ^
vér íslendingar höfum ekk1
mikið af reisn.“
„Hingað og ekki lengra-
skulu þínar hreyknu llial u
brotna,“ mælti húsfreyja og be. ^
á opna gröfina. „Nú fer ég
og vertu velkominn í baemn,
StardaL“ . x ríkti
Aftur var ég einn, og þa°