Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 9
Mni—ágúst 1962 - 2. hefti - LXVIII. ár
EIMREIÐIN
H KI n g SJÁ
0fstæk- Miindi það einkenni á íslenzkri þjóð, eða er það kannski
tímabundið fyrirbæri — aldarandi? Betur væri að síðari
dlgátan væri rétt. Ofstæki er þjóðinni vart eðlislægt, en tímarnir
Sern vér lifum á stuðla að öfgum og ofstæki. Umburðarlyndi á erfitt
uPpdráttar og meðalvegurinn er vandrataður. Ef til vill á spennan
1 heimsmálunum og stjórnmálahreyfingar nútímans meginþátt í
Pessu. Afstaða manna til tvískiftrar veraldar — austurs og vesturs —
'erður einatt öfgakennd meðan svo háttar til, að andstæðar og, að
P'í er virðist, ósættanlegar lífsskoðanir ráða í hvorum helming.
ar við bætist svo áróðurinn, sem kyndir undir öfgahneigð fjöld-
a°s og getur að síðustu leitt til ofstækis.
Lof En það er víðar en í pólitík og heimsmálunum, sem öfg-
arnar og ofstækið koma fram. Jafnvel í umræðum uip
(,kmennta- og listastefnur gætir tíðum mikils ofstækis, þröngsýn-
*s °g áróðurshneigðar. Rithöfundar og aðrir listamenn njóta sjaldn-
ast sannmælis. Meðhaldsmenn þeirra hlaða þá oflofi, tendra jafn-
'et um þá geislabaug eins og dýrlinga, en mótaðilar ata þá með
a°rkasti, lastmælum og rógi. Sama máli gegnir um stjórnmála-
'°ennina og ýmsa fleiri. Slík dæmi eru ekki fátíð á meðal vor. Það
etur t. d. komið á daginn, að það er ákaflega varhugavert fyrir
rifhöfunda að verða sextugir. Þegar Kristmann Guðmundsson varð
SeXtugur á síðastliðnu hausti, kostaði það heiftúðleg blaðaskrif um
°§an tíma á eftir, þar sem tvö ung skáld deildu af kröftum um
. atdskapargildi verka lians, en auk þess ruddist fram á ritvöllinn
einhver nafnlaus riddari, sem reyndi að níða af Kristmanni alla
eru og skáldfrægð. Svipuðu máli gegndi þegar Nóbelsverðlauna-