Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN
145
" Ertu hræddur við hamingju
°kkar? — þú ert aðeins hræddur við
ni*g og fortíð mína —.
Fortíð þína hugsa ég ekkert
l"n’ °g framtíð okkar heldur ekki,
það er nútíðin sem ég óttast —
’n líðandi stund. —
" í*að skil ég ekki — hin líðandi
!’und, sem er hamingja okkar, þú
r$ðist þá hamingjuna?
, ~~ Eg hef hugboð um að samfara
ssari hamingju okkar sé að öðr-
þræði óhamingja, sem muni
'nja yfir mig — okkur.
I k'ú gerir mig ákaflega forvitna,
j'u leynir mig einhverju. Segðu mér
'að þér býr í brjósti, Jón.
~~ Góða Anna, vertu róleg, ég
£tla ekki að leyna neinu fyrir þér.
g hefi þaulhugsað jietta mál, og
0 það varpi skugga á þetta fyrsta
Kvöld okkar
þá treysti ég þér;
hefur reynt svo margt, og þú
ar mér að taka öllu með rósemi!
~~ Já, ég lofa því, Jón.
~~ Eins og þú veizt þá fór Sigga
a með Rósu í kampinn í kvöld,
11 hún kom ekki með henni aftur -
, ~~ E)rottinn minn góður, Jón —
''að hefur komið fyrir?
ti ~~ Hvað hefur komið fyrir? Það
emmitt spurningin, Anna . ..
^ Kingar Rósu eru svo hlægilegar.
j^Sa á að vera heilbrigð, en liggja
j. 1 herspítalanum, og hún á að
;nila heim í fyrramálið. Rósa hef-
s SVarið, að allt sé sannleikanum
' ITlkvæmt, eins og hún segir það.
" Eg fer nú að skilja Jiennan
sem þú liefur talað svo mik-
^ um, og ég undrast stillingu þína
Pú hlýtur að trúa Rósu.
— Ég er sannfærður um, að í að-
alatriðum hefur hún sagt satt og
rétt frá. En ég er kvíðinn fyrir að
Jætta kunni að hafa eftirköst.
— Og Jiú sagðir Dísu þetta ekki?
— Nei, þau voru svo innilega
liamingjusöm, hún og Steini, ég gat
ekki spillt unaði Jieirra, ekki í
kvöld. En ...
— Já, en hvað? Anna horfir ótta-
slegin á Jón, sem er alvarlegur á
svipinn.
— En — svo er það líka annað,
ég hef sárt samvizkubit. Ef mér
hefði verið sjálfrátt, þá átti ég ekki
að hlusta á Rósu, heldur fara suður
í kampinn með íslenzkan lækni og
taka litlu systur mína heim.
— Já, en því gerðir þú það ekki?
— Af tvennu, Anna. Ég kenndi
í brjósti um Rósu — og lofaði að
segja ekki neinum hvað skeð hafði
— og svo hitt, ég ætlaði að njóta
kvöldsins með þér.
— Það getur ekkert alvarlegt
hafa orðið að — þá hefði pabba
þínum verið gert aðvart. Hún get-
ur eins vel hafa drukkið í ógáti svo
sterkt vín, að hún hafi „dáið“ —
og svo líður Jiað hjá! —
Jón horfir á Önnu. Það skín
hryggð og örvænting úr svip hans.
Hann stendur hægt upp, og fórnar
höndum; eftir eilitla Jiögn segir
liann svo hátt að Anna hrekkur
við:
— Ég hata Jrá — þeir rændu frá
mér hamingju æsku minnar, og ef
Jieir liafa snert hár á höfði litlu
systur minnar — þá skal ég þvo
hendur mínar í blóði Jieirra.
— Hættu, Jón, segir Anna og
10