Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 32
120
EIMREIÐIN
Hdvamál
Gáttir allar
dðr gangi fram
(of skoðask skyli)
of skyggnask skyli,
óvíst es at vita,
hvar óvinir sitja
á fleti fyrir.
Þýðing á ensku
At the doorways
Ere proceeding
Look about you,
Watchful peering.
You cannot be certain
Foes may confront you
Reclining on benches.
Fræðimönnum á íslandi myndi ekki fremur detta í hug að þf
sögurnar fyrir unglinga í miðskólum heldur en fræðimönnunl
Kanada að þýða Júlíus Caecar á nútíðarensku fyrir unglinga í 111
skólum Kanada.
Dr. W Dasent (1817—1896), sem var prófessor í ensku við K-iþS5
College í Lundúnum og vel heima í skandínavískum málum og b
menntum, skrifaði á þessa leið árið 1875:
„Það mun flestum ljóst, að íslenzk tunga, sem liefur verið va
veitt næstum því óbreytt á hinni ágætu eyju, hefur um margar ai
alið af sér og varðveitt bókmenntafjársjóði, sem eru sameign Ska’1
dinava og germanska þjóðflokksins í heild. Án slíkrar bókiðjj1
kynnu hinar fornu bókmentir að hafa glatazt eins og varð í Nore§J’
Danmörku, Þýzkalandi, Svíþjóð og Englandi. Það er sama, hverIlJ°
við veltum þessum málum fyrir okkur, þ. e. hvort við lítum á hJJ1
forsögulegu tengsl, hinn sameiginlega uppruna kynkvíslanna, tlJl
arbrögð og löggjöf eða þá verzlunarviðskipti, fólksflutninga laIJ ‘
í milli og landvinninga, því að niðurstaðan verður aðeins ein. -
það, sem varpar ljósi á trú og siði annarrar þjóðarinnar, hlýtur e*nll_
ig að varpa Ijósi á og skýra sögu hinnar“. (Introduction of Clcask)
Icelandic-English Dictionary).
Það eru þrenns konar orsakir til þess, að íslenzk tunga he^r
varðveitzt eins vel og raun ber vitni. Á fyrstu gullöld íslenzkra bo
mennta, sem hófst nokkru eftir að landið var fullnumið og hélzt
óslitið allt fram á fjórtándu öld, voru sögurnar samdar og E11
kvæðin færð í letur. En um fimm aldir, allt frá síðari tugum þieJt
ándu aldar og fram á síðari hluta seytjándu aldar var rauna-
eymdartímabil í íslenzkri sögu. Á þessum tímum komu sálarþie
og kjarkur þjóðarinnar henni að góðum notum. Lestur Eddu kv:e ‘
og íslendingasagna1) jók þjóðinni lífsmagn og þrautseigju. Sálrna111
1) í íslenzkri ritgerð er sjálfsagt að benda á dróttkvæði, en hinn enski heirn
ur veit lítið um þau.