Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 32

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 32
120 EIMREIÐIN Hdvamál Gáttir allar dðr gangi fram (of skoðask skyli) of skyggnask skyli, óvíst es at vita, hvar óvinir sitja á fleti fyrir. Þýðing á ensku At the doorways Ere proceeding Look about you, Watchful peering. You cannot be certain Foes may confront you Reclining on benches. Fræðimönnum á íslandi myndi ekki fremur detta í hug að þf sögurnar fyrir unglinga í miðskólum heldur en fræðimönnunl Kanada að þýða Júlíus Caecar á nútíðarensku fyrir unglinga í 111 skólum Kanada. Dr. W Dasent (1817—1896), sem var prófessor í ensku við K-iþS5 College í Lundúnum og vel heima í skandínavískum málum og b menntum, skrifaði á þessa leið árið 1875: „Það mun flestum ljóst, að íslenzk tunga, sem liefur verið va veitt næstum því óbreytt á hinni ágætu eyju, hefur um margar ai alið af sér og varðveitt bókmenntafjársjóði, sem eru sameign Ska’1 dinava og germanska þjóðflokksins í heild. Án slíkrar bókiðjj1 kynnu hinar fornu bókmentir að hafa glatazt eins og varð í Nore§J’ Danmörku, Þýzkalandi, Svíþjóð og Englandi. Það er sama, hverIlJ° við veltum þessum málum fyrir okkur, þ. e. hvort við lítum á hJJ1 forsögulegu tengsl, hinn sameiginlega uppruna kynkvíslanna, tlJl arbrögð og löggjöf eða þá verzlunarviðskipti, fólksflutninga laIJ ‘ í milli og landvinninga, því að niðurstaðan verður aðeins ein. - það, sem varpar ljósi á trú og siði annarrar þjóðarinnar, hlýtur e*nll_ ig að varpa Ijósi á og skýra sögu hinnar“. (Introduction of Clcask) Icelandic-English Dictionary). Það eru þrenns konar orsakir til þess, að íslenzk tunga he^r varðveitzt eins vel og raun ber vitni. Á fyrstu gullöld íslenzkra bo mennta, sem hófst nokkru eftir að landið var fullnumið og hélzt óslitið allt fram á fjórtándu öld, voru sögurnar samdar og E11 kvæðin færð í letur. En um fimm aldir, allt frá síðari tugum þieJt ándu aldar og fram á síðari hluta seytjándu aldar var rauna- eymdartímabil í íslenzkri sögu. Á þessum tímum komu sálarþie og kjarkur þjóðarinnar henni að góðum notum. Lestur Eddu kv:e ‘ og íslendingasagna1) jók þjóðinni lífsmagn og þrautseigju. Sálrna111 1) í íslenzkri ritgerð er sjálfsagt að benda á dróttkvæði, en hinn enski heirn ur veit lítið um þau.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.