Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 18
106 EIMREIÐIN og fremst miðstöð búnaðarsamtaka landsins, en stærsti hluti hygo ingarinnar verður hótel, gistiherbergi fyrir 150 rnanns og 1111 ^ og veglegir veitingasalir. Það verður vissulega mikill glæsibia? ylir þessu húsi og vitnar það um stórhug og framsýni þeirra eI því standa. Og vissulega er það táknrænt, að þessi mikla stoiuu' sktdi reist fyrir frumkvæði búnaðarsamtakanna og kennd við ba’U stéttina, elztu starfsstétt þjóðarinnar og þá þýðingarmestu um ar aldir. Það hefur lielzt verið fundið þessu fyrirtæki til forátt1 > að nokkurs yfirlætis gæti í því að kalla bygginguna Baendahöll telja margir að Bændahús liefði verið full sómasamlegt. Sja hafa bændur sjaldan kennt býli sín við hallir, algengara er að þa^ beri nafnið „bær“ eða jafnvel ,,kot“ og hefur hvorutveggja 110., álíka virðingar um langt skeið. Þótt kotin hafi í upphafi verið leigur höfuðbólanna, liafa rnörg þeirra breyzt í höfuðból á síðal árum. Og í bæ og koti hefur um aldir verið haldið uppi risnu b'aí vetna um landið; þar hefur verið tekið á móti ferðlúnum geStl11? ’ komnum um langan eða skamman veí>, þeirn veittur beini, dieo af þeirn vosklæði og þeim búið rúm til gistingar, — þar þróaðist víðkunna íslenzka gestrisni og sveitabæirnir voru löngum 1 ^ „hótelin", sem ferðamenn áttu hér völ á. Það fer því vel á þvl’ ^ bændur skuli eiga frumkvæðið að því að korna upp fullkom'1* ^ og glæsilegasta hóteli landsins, og vonandi á eftir að ríkja þat' ,-> risni og góð aðbúð, þótt flest verði þar að sjálfsögðu með óhk hætti við það sem tíðkaðist á sveitabæjunum forðum. En þó að þa'^ . verði bótel á heimsmælikvarða, er öldungis óþarfi að kenna llltSl við höll. Það er líka langt frá því að vera smekklegt að tengja sa^ an svo óskyld hugtök sent bændur og höll, og er þetta ekki i 11 ^ andi merkingu mælt gagnvart bændunum; þvert á móti. I 1 Z um manna hafa hallir löngum tekið á sig mynd ytra prjáls, íb11^ ar og óhófs, sýndarmennsku og yfirstéttartildurs. En ekkert ur verið fjær hugsunarhætti eða eðli íslenzkra bænda, enda 11 ^ mega skrifa þessa nafngift á reikning skrifstofumanna í Reykja'^^ senr stýra þar málefnum bændasamtakanna. Mætti ætla, að m j þessir séu orðnir svo viltir frá uppruna sínum, að þeir sjái e . annað en glitrandi hallir að fyrirmynd, þá er þeir velja bænda í höfuðborginni nafn, vitandi þó, að slík nöfn hafa lengst af gengist á híbýlum kóngafólks, keisara og annarra pótentáta, ■ ^ aldrei hafa dyfið hendi í kalt vatn og lifað gjörólíku lífi vl® ‘ sem íslenzkir bændur hafa átt við að búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.