Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 80
168 EIMREIÐIN taldi líka snilldarverk 1 prósent andagift og 99 prósent svita. Til enn frekari skýringar og sönnunar gagnsemi Ijóðbanda eru þó rímur þjóðarinnar frá upphafi. Allt of fáar eru þær að vísu vel gerður skáldskapur, en þótt þar megi að mörgu finna, og þótt mál- villur vaði þar uppi, lærðu bæði lesendurnir og höfundarnir sjálfir um aldir móðurmál sitt af þeim öðru fremur, hið rétta var ætíð svo miklu meira að það vandist inn í þá sem með fóru. Hversu mörg orð og hugsanaleiðir skildi ekki Sig- urður Breiðfjörð hafa orðið að meta að merkingu og liljómi áður en komin var saman sjöunda rím- an um Fertram og Plató: „Latur sat við ljóða hlóð, langa að fanga blundinn. Plató gat með góða þjóð ganga á ranga hundinn.“ Og hvað má ætla að Gamalíel í Neslöndum og Ulugi í Belg hafi orðið að kasta mörgum botnum eða upphöfum áður en fullgerð var hjá þeim Griðkuríma á áttunda tug erinda, uppsprengd að dýr- leika, sem sjá má: „Yggjar sjó ég út á legg uggandi um Dvalins kugg. Hyggjudugur dvínar segg duggan þegar fer á rugg“. Og hve mikið hljóta þeir ekki að hafa lært um mál sitt og hláleg- ar hugmyndir áður en búið var. Það eitt er víst að enginn fer sam- ur frá slíkri hólmgöngu við tungu- mál. Hann kemur annað hvort skemmdur eða skreyttur frá þe,n leik. „ Vitaskuld er það öllum ljóst, ^ hægt er að vanda óbundið h,J ’ bæði að orðfæri og setningaskip11’1 hnyttni og hlýleika, engu síðui þótt bundið væri, vitað er eiru11? að margt umræðuefnið er þann*S vaxið, að því hæfir betur anna form en bundið, auk þess sem þa er á færri manna færi að koma sér heilli hugsun í Ijóði en lausl máli. Vill svo heppilega til að fyr,r liggur rannsókn dr. Finnboga G mundssonar á Hómersþýðing11111 Sveinbjarnar Egilssonar, þar sel11 hann sýnir með dæmum, h'ersU lengi og staðfastlega Sveinbjö11 leitaði betri orða yfir hvað eina’ sem hann þurfti að segja og hvelS^. hann æfðist við leitina í þvl., finna og meta. Er það auglj°s hvaðan hann hefur forskriftina a ^ vandvirkni sinni og smekk. &li1 er brýnd og hert í eldi hins bundní máls, vaxandi mýktarsækni og sal11 stilling lýsinga sýnir það nógsaU lega, þótt hér verði ekki uppte 1 en vísa má þeim, er rengja kum1* ’ á bls. 192—193 í Hómersþýðing1111 eft»' dr- Sveinbjarnar Egilssonar, — ^ Finnboga Guðmundsson, og l£'n __ ar víðar um þá bók alla. Þyki el hverjum enn óljóst, hvers haft er dálæti á ljóðum og h°r1.^ við að verja nafn þeirra 'r_jj meintri misnotkun, fyrst laust n er líka gott, þá er þessu td svara: . Ljóð af þeirri gerð, sem 11 ^ hefur hér um aldir hafa ákve fegurðarauðkenni um annað ‘ fram. Þessum auðkennum '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.