Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 56
144 EIMREIÐIN gjarn. Hamingja eða óhamingja — það er oft mjótt þar a milli. — Já, það er satt, bilið er mjótt, og svo oft undarlega vel hulið, mað- ur getur bókstaflega ekki áttað sig á því, fyrr en ógæfan er dunin yfir. — Við skuluni ekki tala um þetta. í kvöld vil ég njóta þess sem er. Má ég kyssa þig, Anna? Hún svarar ekki, en brosir — hann bíður ekki eftir svari. — Anna, þetta er ístöðuleysi, fyrirgefðu mér. — Nei, þetta var ekki af ístöðu- leysi — ég jjekki karlmennina bet- ur en svo, og konur fyrirgefa ekki svona framhleypni, nema því að- eins að þær séu kysstar aftur. — Jón brosir og tekur hana í fangið, lyftir henni. — Litla stúlk- an mín, segir hann, ber hana í fanginu drjúgan spöl, sezt svo með hana í melgrasið framan á sjávar- bökkunum. Bárurnar gjálfra við flúðirnar — súmrn, samm, summ; jrarablöðin veltast hóglega í logn- kyrru yfirborðinu. Hún vefur örm- unum um háls honum og hvíslar í eyra lians: — Ég er hrædd við þetta, Jón. — Hrædd! Anna, þú sem hefur séð dauðann — geturðu þá hræðst lífið? — Ó, ég er svo liamingjusöm, Jón, en jrað er eins og innra með mér leynist þjáning. Getur Jrað verið að ég eigi eftir að þjást allt mitt h'f — rnitt í hamingju minni — jjjást fyrir fortíð mína? — Einu sinni hélt ég, að ástin væri fyrst og fremst eitthvað hreint og fagurt, en nú veit ég að ástin er hvorki lirein né fögur heldui þj íáH' ing. ást' Því segir þú þetta, Jón in ...? , * — Já, einmitt astin; eg jj maður þurfi að yfirvinna ástin3’ jjess að verða hamingjusamui- ^ — Þetta getur annars vel verl en þó hef ég aldrei elskað elIlS nú. Og það er satt, að ég þjáist- ^ Jón, þegar ég yfirgaf leiðið he f mörnrnu, þá lofaði ég sjálft1 1 að ég skyldi aldrei framar giát3- — Maður veit aldrei maður lofar upp í ermina sina- . ég er viss um að þt'i hefðir Sott,^ Jjví að gráta, einmitt í faðffli 11 um. , „ — Hefur þú aldrei elskað, J011 ég meina konu? — Ekki aðra en þig, Anna og að ;lSt það getur þú verið viss uffl, mín liefur verið Jjjáning. - En þú sagðir aldrei neltt mig í Jjá átt. Þú varst mér a góður. - f — — Og þú mér alltaf fráfnel ^ — Getur þú ekki fyrirgef’ð 11 Jón? ^ — Fyrirgefning ein er ekki n p ég kvelst, Anna. _ ,!• — Nei, segðu það ekki, 13U ekki kvalizt, þegar ég er hja Getum við ekki gleymt, J0ll\ ^ mátt ekki kveljast, treystu ine ég hef byrjað nýtt líf — ig. — Það er óttinn, sem kvelu ,g — Meinarðu óttinn við ím'na? lífið — Nei, en það er óttinn " , vj sjálft, við ábyrgðina, sem fylg11 að lifa og vera hamingjusaniui-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.