Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN
139
/T^.
°kkrir lcemingjar við læk. — Teikning eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal.
^''elja þarna lengi, og njóta hins
r,lagnþrungna umhverfis. Horfa yf-
lr tindaraðir meginlandsins árdegis,
^ali og vötn á daginn, en til hafís-
^feiðunnar á kvöldin. Af tindun-
Ufn Umhverfis var hægt að sjá nótt-
lr*a nálgast út við sjóndeildarhring-
jnn, skuggarönd sem kom frá ís-
lafinu, stundum var hún fjólublá,
a®l'a daga roðagilt. Þessi boga-
^regna rönd varpaði skugga á ís-
jnn og komu þá oft fram töfrandi
'tbrigði.
begar maður sat á skjólsælum
stað á hæðunum, naut fegurðarinn-
'lr og kyrrðarinnar, þá komst vit-
Undin í samband við eilífðina, sá
Uln heim allann. Vitandi, að á
Pessum slóðum hefur enginn form-
illa hugsun.
Áð lokum hvarf þokan úr fjarðar-
°tninum, og ísbreiðurnar glömp-
u®n í sólinni, úti á sundunum lék
lsbjörninn við húna sína, þeir fæð-
ast á vorin í snjógryfjum sem dýr-
in grafa í hjarnið, á stórum jökum.
Birnan fóstrar afkvæmið, þau geta
stundum verið tvö, karldýrið er til
varnar og aflar fæðu. Oft er árs-
gamall húnn með foreldrunum,
hann gætir yngra húnsins á sumrin,
en slíks er þörf þangað til honum
hefur verið kennt sund. Það gjörir
móðirin, hún lætur litla angann
hvíla á hrömmunum, og busla þar
unz hann er viss með sundtökin.
Ósynda húna flytur móðirin milli
jaka þannig, að hún hefur þá í
fanginu og syndir baksund. Veiði-
menn norðurhafa segja að, móðir-
in sleppi ekki dauðskotnu ungdýri
úr faðmi sínum, jafnvel þótt hún
hljóti sjálf banasárið. Hið sama
gildir urn rostunga. Við höfðum
lítil tækifæri til að skoða þetta báts-
lausir, þótt hópur ísbjarna hefðist
við á ísnurn í fjarðarmynninu ekki
all fjarri.
Árla morguns vakti flugstjórinn
okkur, því komið var hið fegursta