Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 48
136
EIMREIÐIN
Kivioq; t. v. höfuð skorið i hvaltönn, hliðarmyndin eftir grœnlenzkri teiknin&
berglög kubbast í sundur, risið á
rönd, og síðan kollsteypst, hlaðið
lieljarbjörgum mismunandi teg-
unda í lnauka. Svo hafa skriðjökl-
arnir jafnað landbrotið, grafið
djúpa dali og ýtt fram stórbjörgum.
Einstöku klettar setja svip á land-
ið. Hvítir marmarasteinar í lilíð-
unum minna á kindur á beit, og
ísnúin granitbjörg eru sem forn-
aldarskepnur á jökulöldunum. Oft
er erfitt að þekkja sauðnautin frá
klettunum.
Landslagið bar nú svip haustsins,
þótt enn væri ágústmánuður vart
hálfnaður, mest bar á skærum lit-
um víðisins og berjalyngsins á vot-
lendi, eyrarrós og fífu. Mosi og
skófir gefa hlíðunum vinalegan
svip. í heild virkar landslagið
þunglyndislega í skugga þokunnar.
Á heimleið sá ég fjalldrapa og
skriðbjörk, kom til tjaldanna klyfj-
aður sýnishornum steina og jurta.
Félagarnir, sem komnir voru, hö
frá mörgu að segja, veiðiilie11
ókomnir, nægur reki var á fjöþ^f
um, jafnvel bátar, sumir ho
fundið sauðnauta beinagi'111 u
Var nú gert ráð fyrir að senda bur ^
armenn til aðstoðar þeim, sem 1
við árnar, en þá sást hilla ullsjj
þá inn á eyrum, þeir höfðu eu111
ung meðferðis — 5 punda bleikj11^
nýrunna. Hún var matreidd ha 1
lega fyrir afmælisveizluna. ”
var góður dagur! .
Nú komu unaðslegir blíð'1 r1^
dagar á fjöllum og við strauma11 _
Skammt frá tjöldunum héldu slS
sauðnaut, dauðspök. Stór tar.g._
kom stundum að ánni til 'e* j
manna, horfði á þá rólegur- '
skiptu dýrin sér af tjöldu1111
Rekaviði var safnað og setið viö e ^
á kvöldin; því oft var þá kldsaUlg_
en blæbrigði húmsins mild °g
ur.