Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN
177
'u ritstjóra Eimreiðarinnar, og kom
oft á heimili hans, meðan ég
valdist í Danmörku á skólaárum
^iinum. Hann var mér sannur vel-
Ktiðarmaður, fátæku, íslenzku ung-
j^enni f útlandinu, sem engan
* ekkti né aðrir hann. Meðmæli
n'anns sem dr. Valtýs gátu verið
s ‘kum mikilsvirði.
Heimkominn gerðist ég svo um-
°osmaður Eimreiðarinnar og vildi
lr>eð því sýna (jr. Valtý nokkurn
Þakklætisvott fyrir það, sem hann
rafði vej vjg nljg gjört í Kaup-
^annahöfn. Ég minnist þess að
yrst sendi hann mér lista yfir
Uldseigustu kaupendurna og
fylgdu skýringar viðeigandi nafni
hverju.
Ég var þannig með öðrum orð-
um orðinn ánetjaður fyrirtækinu
og fann til ábyrgðar af því. En nú
loks, þegar ég er á áttugasta aldurs-
ári, virðast örlögin — eða segjum
heldur atvikin — ætla að leysa mig
frá þessu kæra starfi ...“
Þannig fórust Jóni Þ. Björnssyni
orð. Eimreiðin telur sér skylt að
færa þessum aldna heiðursmanni
alúðarþakkir fyrir vináttu hans og
langt og gott starf í þágu hennar
og árna honum heilla og blessunar
með bústaðaskiptin.
I. K.
Akuríim míiiii
Eftir Karle Wilson-Baker.
Guð vill ekki að akur minn standi auður og ávaxtalaus.-
Plógfarið er hreint. Uxarnir hans stíga þungt til jarðar.
Þeir særa.
En ég get ekki bannað guði að plægja.
Eg eigandi akursins.
Meðan ég bíð átekta
ntótar fyrir þreknu herðunum hans gegn um þokuna,
hann gengur framhjá mér eftir plógfarinu og syngur.
-------Ég liafði ákveðið akrinum hvíld, eina árstíð-----------
— Lævirkjarnir voru að byggja-----------
• •. Hann vill ekki að akur minn standi auður og ávaxtalaus.
Asldkur Sveinsson íslenzkaði.
12