Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 89

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 89
EIMREIÐIN 177 'u ritstjóra Eimreiðarinnar, og kom oft á heimili hans, meðan ég valdist í Danmörku á skólaárum ^iinum. Hann var mér sannur vel- Ktiðarmaður, fátæku, íslenzku ung- j^enni f útlandinu, sem engan * ekkti né aðrir hann. Meðmæli n'anns sem dr. Valtýs gátu verið s ‘kum mikilsvirði. Heimkominn gerðist ég svo um- °osmaður Eimreiðarinnar og vildi lr>eð því sýna (jr. Valtý nokkurn Þakklætisvott fyrir það, sem hann rafði vej vjg nljg gjört í Kaup- ^annahöfn. Ég minnist þess að yrst sendi hann mér lista yfir Uldseigustu kaupendurna og fylgdu skýringar viðeigandi nafni hverju. Ég var þannig með öðrum orð- um orðinn ánetjaður fyrirtækinu og fann til ábyrgðar af því. En nú loks, þegar ég er á áttugasta aldurs- ári, virðast örlögin — eða segjum heldur atvikin — ætla að leysa mig frá þessu kæra starfi ...“ Þannig fórust Jóni Þ. Björnssyni orð. Eimreiðin telur sér skylt að færa þessum aldna heiðursmanni alúðarþakkir fyrir vináttu hans og langt og gott starf í þágu hennar og árna honum heilla og blessunar með bústaðaskiptin. I. K. Akuríim míiiii Eftir Karle Wilson-Baker. Guð vill ekki að akur minn standi auður og ávaxtalaus.- Plógfarið er hreint. Uxarnir hans stíga þungt til jarðar. Þeir særa. En ég get ekki bannað guði að plægja. Eg eigandi akursins. Meðan ég bíð átekta ntótar fyrir þreknu herðunum hans gegn um þokuna, hann gengur framhjá mér eftir plógfarinu og syngur. -------Ég liafði ákveðið akrinum hvíld, eina árstíð----------- — Lævirkjarnir voru að byggja----------- • •. Hann vill ekki að akur minn standi auður og ávaxtalaus. Asldkur Sveinsson íslenzkaði. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.