Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN
119
^lenzkan er bœði fornmdl og nútiðarmál.
Islenzkan er hið eina evrópíska tungumál, sem er fornmál og nú-
hðarmál hvort tveggja í senn. En jafnvel sú staðhæfing lýsir ekki
'Ukvæmlega rétt afstöðu tungunnar.
Islenzkan er fornmál, sem búið er að fægja og þjálfa. Þúsund-
Um nýyrða hefur verið bætt inn í hana af ásettu ráði og í daglegu
ta'i. Hún er lifandi nútíðarmál. Hún er eina tungumálið innan
§errnanska málaflokksins, sem hefur haldizt næstum óbreytt. Hin
•'Orður-Evrópu málin t. d. sænska, norska, danska, hollenzka, þýzka
°§ enska eru svo ólík fornmálunum, að fólki, sem talar þessi tungu-
mál, myndi veitast jafnerfitt að skilja þær fornu málýzkur, sem svara
t!i þessara þjóðtungna, og enskumælandi mönnum, sem reyndu að
s^ilja vestursaxneska tungu, sem var töluð á dögum Alfreðs konungs.
Islenzkan hefur verið löguð eftir kröfum nútíðarinnar. Einstök
0rð fornmálsins eru nú eigi lengur notuð, og öðrum hefur verið
breytt. Nýjum orðatiltækjum hefur verið bætt í tunguna, sniðn-
um eftir nútíðarreglum. Það, sem skiptir þó mestu máli, er, að
i°rnar beygingar og setningaskipan hafa haldið sér að mestu óbreytt-
ar frá fornöld til þessa dags. Flest nýyrðanna eiga rætur sínar í forn-
•úálinu og beygjast í flestum tilfellum samkvæmt fornum beygingar-
!eglunt. Frederick Bodmer og aðrir málfræðingar hafa haldið því
fram, að íslendingar geti skilið fornmál sitt eins auðveldlega og
eilskumælandi menn Shakespeare.
Sem dæmi þess, hvað nútímaíslenzka er lík forníslenzku, má velja
tv° erindi úr Sæmundar-Eddu (Finns Jónssonar úgtáfan). Annað
ei tekið úr fyrsta kvæðinu Völuspá, 36. erindi. Það er viðurkennt,
a® Völuspá hafi verið samin á íslandi um það leyti, er kristni var
yar innleidd um árið 1000 eftir Krists burð. Hitt erindið er valið
Ur öðru kvæðinu, Hávamálum, en Jiau voru líklega samin í Nor-
e§b áður en landnám hófst á íslandi árið 874.
Völuspá.
Sal sá hon standa
sólu fjarri
Náströndu á,
norðr horfa dyrr,
fellu eitrdropar
inn af ljóra,
sá’s undinn salr
orma hryggjum.
Þýðing á ensku
A hall she beheld
In a sunless land,
Opens to the north,
Tis the land of the dead.
Drops of venom
Drip through the skylights,
The hall is woven
Of dragon bones.