Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN
115
^fföfnrKiur þessarar greinar, Walter (Valdimar) J. Líndal dómari í Winnipeg,
r f^'ddur að Forsæludal í Vatnsdal í Húnavatnssýslu árið 1887. Foreldrar ltans
ru hjónin Jakob Hansson og Anna Hannesdóttir.
v, alter Líndal fluttist með foreldrum sínum vestur um haf, þegar liann
, u fyrsta ári. Ungur að árum lauk
*‘lnn B. A. prófi frá Manitóba há-
^óla og lögfræðiprófi frá háskólan-
1 Saskatoon nokkru síðar. Hann
,_Uu að lögfræðistörfum í Saskatoon
1914-
1915, en innritaðist í kanadíska
°rinn þag ,jr Qg gggnöi herþjónustu
1 ársins 1919. Hann var lögmaður í
v' ’nnipeg 1919-1941, en hefur síðan
ri® dómari í Manitóba fylki.
%
Líndal
dómari liefur mjög látið til
Walter J. Lindal.
taka í félagsmálum og stjórnmál-
. • Hann var um skeið formaður
j eralflokksins í Manitoba og er nú
a°rseti Canada Ethnic Press Feder-
sem nær yfir öll útlend blöð í
‘"'ada. Hann hefur átt sæti í stjórn-
efndum fjölmargra félaga og ver-
0 f°rmaður margra þeirra. Má í því
l^ntbandi nefna Þjóðræknisfélag ís-
^J'diriga í Vesturheimi, The Icelandic
anadian Club og Canada-Iceland Foundation. Þá átti dómarinn og sæti i
eiI1d þeirri, sem annaðist fjársöfnun til stofnunar íslenzkudeildar við Mani-
°baháskóla.
^ rmiss konar ritstörf liggja eftir Líndal dómara og má nefna bækurnar The
, 'w° Way-s of Life: Freedom or Tyranny 1940, The Canadian Citizenship
ct ond Our Wider Loyalties 1946 og The Saskatchewan Iclanders: A Strand
Candadian Fabric 1955.
f sjö ár hefur Líndal dómari verið formaður í ritnefnd ársfjórðungsritsins
’’ be Icelandic Canadian“ hefur ritað í það blað sæg af greinum og ritgerð-
Eftirfarandi grein er valin úr því riti, og hefur dómarinn sjálfur gert
113 íslenzku þýðingu.
ríkt yfir öllum engilsaxneskum héruðum og Norður Englandi.
°kkrir af Norðmönnum þeim, sem setzt höfðu að á írlandi, flutt-
bst til Englands um þetta leyti. Af þessu er augljóst, að rétt áður en
, ^Hnanskir menn hertóku England, var norræn tunga töluð allvíða
I 'lBum engilsaxnesku liéruðum Englands, sem þá var aðgreint frá
lr,b keltneska Englandi og Skotlandi.
^r- J. A. Murray (1837—1915) hinn frægi, brezki orðabókarhöf-