Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 27

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 27
EIMREIÐIN 115 ^fföfnrKiur þessarar greinar, Walter (Valdimar) J. Líndal dómari í Winnipeg, r f^'ddur að Forsæludal í Vatnsdal í Húnavatnssýslu árið 1887. Foreldrar ltans ru hjónin Jakob Hansson og Anna Hannesdóttir. v, alter Líndal fluttist með foreldrum sínum vestur um haf, þegar liann , u fyrsta ári. Ungur að árum lauk *‘lnn B. A. prófi frá Manitóba há- ^óla og lögfræðiprófi frá háskólan- 1 Saskatoon nokkru síðar. Hann ,_Uu að lögfræðistörfum í Saskatoon 1914- 1915, en innritaðist í kanadíska °rinn þag ,jr Qg gggnöi herþjónustu 1 ársins 1919. Hann var lögmaður í v' ’nnipeg 1919-1941, en hefur síðan ri® dómari í Manitóba fylki. % Líndal dómari liefur mjög látið til Walter J. Lindal. taka í félagsmálum og stjórnmál- . • Hann var um skeið formaður j eralflokksins í Manitoba og er nú a°rseti Canada Ethnic Press Feder- sem nær yfir öll útlend blöð í ‘"'ada. Hann hefur átt sæti í stjórn- efndum fjölmargra félaga og ver- 0 f°rmaður margra þeirra. Má í því l^ntbandi nefna Þjóðræknisfélag ís- ^J'diriga í Vesturheimi, The Icelandic anadian Club og Canada-Iceland Foundation. Þá átti dómarinn og sæti i eiI1d þeirri, sem annaðist fjársöfnun til stofnunar íslenzkudeildar við Mani- °baháskóla. ^ rmiss konar ritstörf liggja eftir Líndal dómara og má nefna bækurnar The , 'w° Way-s of Life: Freedom or Tyranny 1940, The Canadian Citizenship ct ond Our Wider Loyalties 1946 og The Saskatchewan Iclanders: A Strand Candadian Fabric 1955. f sjö ár hefur Líndal dómari verið formaður í ritnefnd ársfjórðungsritsins ’’ be Icelandic Canadian“ hefur ritað í það blað sæg af greinum og ritgerð- Eftirfarandi grein er valin úr því riti, og hefur dómarinn sjálfur gert 113 íslenzku þýðingu. ríkt yfir öllum engilsaxneskum héruðum og Norður Englandi. °kkrir af Norðmönnum þeim, sem setzt höfðu að á írlandi, flutt- bst til Englands um þetta leyti. Af þessu er augljóst, að rétt áður en , ^Hnanskir menn hertóku England, var norræn tunga töluð allvíða I 'lBum engilsaxnesku liéruðum Englands, sem þá var aðgreint frá lr,b keltneska Englandi og Skotlandi. ^r- J. A. Murray (1837—1915) hinn frægi, brezki orðabókarhöf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.