Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 66
154
EIMREIÐIN
örugga að afstýra þeirn voða, þá að
maðurinn næði öruggu vitsambandi
við háþróaðar vitverur á öðrurn
hnöttum. Og eins og að framan
greinir væri miðill tæki til slíks
sambands. Hann trúði því að þetta
mundi þrátt fyrir allt takast og að
það væri ætlun forsjónarinnar að
hin litla íslenzka þjóð væri til þess
kjörin að gegna þar forustu hlut-
verki. Það var honum einlægt metn-
aðarmál að hún brigðist ekki því
hlutverki.
Það var von dr. Helga að hér
mætti rísa stofnun, „stjörnusam-
bandsstöð“, helguð samskiptum við
íbúa annarra jarðstjarna. Sú stofn-
un yrði líkt og hið fræga Appolons-
hof í Delfi, starfrækt með miðlum
og samvöldum og samstilltum fund-
armönnum. Þannig mætti ná vit-
sambandi við goðbornar vitverur
á öðrum hnöttum.
Þeir sem kynnst hafa málflutn-
ingi dr. Helga Péturss vita hversu
fálega þessu erindi lians liefur enn
verið tekið hér. Væri það þó verð-
ugt hlutverk Háskóla íslands, æðstu
menntastofnunar þjóðarinnar, að
taka þetta mál að sér, ráða miðil eða
miðla til rannsóknar og fá nokkra
af okkar færustu vísindamönnum
til þess að annast miðilfundina.
Að sjálfsögðu þarf nokkurt starfs-
fé til slíkra rannsókna, þó varla
meira en svo að sú virðulega st0 '!
un hefði ráð á. Jafnvel vært,'tj|
þingi treystandi til að veita fe
slíkra geimrannsókna ef í ab^111
væri til þess stofnað.
Dulræn fyrirbrigði og dulsk)11]
anir hafa þekkst frá ómuna tíð. "
dugir ekki lengur að telja þeSS,a
reynslu aðeins fávíslega hjátrU,
Sagt er að læknavísindin le'11 1
eftir að kynnast alþýðlegum 1* n
ingum, notkun margskonar julU
og lyfja, sem hinn ólærði alþ) 11
maður hefur notað.
Aukin þekking er það jafn®u|
sem mestum aldahvörfum lie ,
valdið. T. d. varð þekkingi11 ^
hnattlögun jarðarinnar til þess
ný heimsálfa fannst, siglingar 0
viðskipti margfölduðust. Lif u
tímamannsins hvílir á þe
grunni, sem þekking og \,el'kkllUllt
átta hafa tryggt. En því miðm '
sumt í lielstefnuátt.
Ef staðfesting fengist
maðurinn sjálfur sé svo
sambandstæki að hughrif hans
ist um geiminn, óháð tíma og rU ^
þá opnast þar vissulega leið til al
innar þekkingar á lífinu og ^
verunni að marka mundi akla*1'0
í framþróun mannkynsins.
Mætti það vera lítilli þjóö
aðarmál að leggja slíku máli 1
furönkS1