Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 66
154 EIMREIÐIN örugga að afstýra þeirn voða, þá að maðurinn næði öruggu vitsambandi við háþróaðar vitverur á öðrurn hnöttum. Og eins og að framan greinir væri miðill tæki til slíks sambands. Hann trúði því að þetta mundi þrátt fyrir allt takast og að það væri ætlun forsjónarinnar að hin litla íslenzka þjóð væri til þess kjörin að gegna þar forustu hlut- verki. Það var honum einlægt metn- aðarmál að hún brigðist ekki því hlutverki. Það var von dr. Helga að hér mætti rísa stofnun, „stjörnusam- bandsstöð“, helguð samskiptum við íbúa annarra jarðstjarna. Sú stofn- un yrði líkt og hið fræga Appolons- hof í Delfi, starfrækt með miðlum og samvöldum og samstilltum fund- armönnum. Þannig mætti ná vit- sambandi við goðbornar vitverur á öðrum hnöttum. Þeir sem kynnst hafa málflutn- ingi dr. Helga Péturss vita hversu fálega þessu erindi lians liefur enn verið tekið hér. Væri það þó verð- ugt hlutverk Háskóla íslands, æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, að taka þetta mál að sér, ráða miðil eða miðla til rannsóknar og fá nokkra af okkar færustu vísindamönnum til þess að annast miðilfundina. Að sjálfsögðu þarf nokkurt starfs- fé til slíkra rannsókna, þó varla meira en svo að sú virðulega st0 '! un hefði ráð á. Jafnvel vært,'tj| þingi treystandi til að veita fe slíkra geimrannsókna ef í ab^111 væri til þess stofnað. Dulræn fyrirbrigði og dulsk)11] anir hafa þekkst frá ómuna tíð. " dugir ekki lengur að telja þeSS,a reynslu aðeins fávíslega hjátrU, Sagt er að læknavísindin le'11 1 eftir að kynnast alþýðlegum 1* n ingum, notkun margskonar julU og lyfja, sem hinn ólærði alþ) 11 maður hefur notað. Aukin þekking er það jafn®u| sem mestum aldahvörfum lie , valdið. T. d. varð þekkingi11 ^ hnattlögun jarðarinnar til þess ný heimsálfa fannst, siglingar 0 viðskipti margfölduðust. Lif u tímamannsins hvílir á þe grunni, sem þekking og \,el'kkllUllt átta hafa tryggt. En því miðm ' sumt í lielstefnuátt. Ef staðfesting fengist maðurinn sjálfur sé svo sambandstæki að hughrif hans ist um geiminn, óháð tíma og rU ^ þá opnast þar vissulega leið til al innar þekkingar á lífinu og ^ verunni að marka mundi akla*1'0 í framþróun mannkynsins. Mætti það vera lítilli þjóö aðarmál að leggja slíku máli 1 furönkS1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.