Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 94
182 EIMREIÐIN á lofti. — En hvað sem um það má segja, þá er víst, að saga sjálfstæðisbar- áttu íslendinga síðustu áratugina fyrir 1918 er enn ekki skráð til hlýtar, og því er það ómetanlegur fengur að fá sjálfsævisögu manns, sem stóð í eldin- um, ekki sízt þegar hún er svo ske- legglega og skemmtilega skrifuð sem þessi ævisaga. Þetta ber ekki að skilja þannig, að hér sé um hlutlausa frásögn að ræða í orðsins fyllsta skilningi. Sjálfsævisögur eru aldrei hlutlausar ef þær eru ein- hvers virði. Hannes er hvergi í efa um réttmæti málstaðar síns, hvorki meðan hann studdi Heimastjórnarflokkinn né heldur er hann snerist gegn honum og gekk í lið með andstæðingum Upp- kastsins. Hann rökstyður fráhvarf sitt frá Heimastjórnarflokknum á fullnægj- andi hátt — fyrir honum verður mál- efnið aðalatriðið en flokkurinn auka- atriði, og velur því að standa einn fremur en að ganga á snið við sann- færingu sína, en það hefur án efa átt ríkan þátt í að hann hætti afskiptum af stjórnmálum, því að sýnilega hefur hann ekki talið sig eiga heima í flokki Björns Jónssonar, þó að þeir yrðu sam- herjar í andstöðunni við Uppkastið. Það er slík málefnaleg afstaða, sem ger- ir menn að stórmennum. Hannes Þorsteinsson var hvassyrtur og hreinn og beinn í blaðamennskö sinni og lét ekki hlut sinn fyrir nein- um. Það kemur fram í ævisögunni, að enda þótt hann styddi stjórn Hannesar Hafsteins framan af, var hann engan veginn tilbúinn til þess að verja gerð- ir hennar i einu og öllu og hafnaði um- svifalaust sérhverri málaleitun í þá átt. Ekki verður því neitað, að dr. Hannes er ærið dómharður um ýmsa stjórnmálaandstæðinga sína, og það jafnvel svo, að úr hófi keyrir sumstað- ar. En gæta verður þess, að dómarnir miðast eingöngu við stjórnmálalega framkomu þeirra. Þeir dr. Valtýr Gu mundsson, Jón Ólafsson og E’ Hjörleifsson Kvaran fá ómilda dóni‘ Hann snerist strax gegn „Valtýskun^ og beitti áhrifum blaðs síns til þesS kveða hana niður. Ennfremur snerl hann gegn starfsemi Ameríkuage ^ anna svonefndu, sem fóru hér eins o logi yfir akur á árunum knug 1 aldamótin, og sannaði þar með þj rækni sína. Átti hann þar samsl með Benedikt Gröndal, sem hann töðu ann- lenti ars dæmir fremur óvægilega, og ^ í liörðum deilum við Jón Ólafsson ‘V Einar Hjörleifsson. En öflugasti an stæðingur Þjóðólfs var auðvitað fold undir stjórn Björns Jónssona1- Segir dr. Hannes frá ótalmörgum SI1^ atriðum, sem varpa ljósi yfir men11 málefni þessara tíma. Nokku beiskju kennir sumstaðar í lýsing1^ hans, en annarsstaðar sér hann at haru* in í ljósi notalegrar kímni, sem * virðist hafa verið gæddur um r‘l marga aðra stjórnmálamenn. .g Hér hefur mest verið dvalið ' stjórnmálahliðina á þessum en ^ minningum, enda eru stjórnmál111 I fyrirferðamest. En bókin hefur ein” ^ að geyma glöggar lýsingar á skóla1 i Latínuskólanum og kennurum n bæjarbrag í Reykjavík, ferðalögn höfundar norður í land, en þan.^_ fór hann í kaupavinnu, og ír* ‘ ^ unum hans, sem hann hóf snemma^ stundaði æ síðan samfara nánu °g £ fangsmiklu blaðamannsstarfi- Og P j fyrir allt verður það án efa mennska dr. Hannesar, sem ^ halda nafni hans lengst á lofti- Þa ur furðu, að hann skyldi ekki hafa^^^ ið sjálfsagður til þess að takazt a ^ ur prófessorsembætti við hásK þegar við stofnun hans, að þeim n1 ^ um ólöstuðum, sem voru teknu yfir hann. Síðar sýndi Iiáskólinn um þá verðugu sæmd að kjósa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.