Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 60
Gunnar M. Magnúss:
Saga hugsunarinnar á íslandi.
í.
Það er alllangt síðan, að íslenzkur fræðimaður úr alþý®uS
gaf út bók, er hann nefndi: Saga hugsunar minnar. Ég var llllf.j|
að árum, þegar rit þetta kom fram á sjónarsviðið. En bókarti
þessi hefur verið áleitinn á huga minn og raunar vakað í hugs^ot
mínu, eins og eggjun til þess að beina athyglinni að því eina, s<?1
maðurinn er: hugsun.
° j ii;
Þetta liefur svo leitt til þess, að ég hef letrað í fyrirsögn oi
Saga hugsunarinnar í landinu. Og mætti þá ef til vill staðar lieIlia,
Af þeirri sögu yrði aldrei skráð nerna lítið brotabrot. Einn el
þáttur hugsunarinnar í landinu, er snertir fræðslu og skólaú1*
Má furðulegt teljast, að við eigum í raun og veru enga sanne
skólasögu. Við eigum bækur um einstaka skóla og einstakar s
.tof»'
anir á þessu sviði, en samfellda sögu, sem nota mætti til ahneU
fræðslu í skólum, eigum við ekki. Við eigum einnig fáa hluti.
minna
»rar
sei11
Við
okkur á fræðsluna í landinu, þegar nútímanum sleppir- ^
eigum ekkert minjasafn um þróun þessara mála, ekkert skóla- e
fræðsluminjasafn. Fyrir þær sakir fer árlega rnargt forgörðum. SL
eftirsjón er að og ekki verður bætt.
Um þessar mundir er þess minnst, að liðin eru hundrað ár, S1
barnaskóli hóf starfsemi í Reykjavík samkvæmt lögum. Er sett sa°^
an í Miðbæjarskólanum allviðamikil sýning um þróun fræðslullia^
á þessu tímabili og raunar nokkuð aftur í tímann til miðbiks L,
aldar, þegar Ludvig Harboe og Jón Þorkelsson hófu rannsókn11
menningarástandi þjóðarinnar. ^
Við undirbúning sýningar þessarar kom í ljós, að erfitt vai
afla nauðsynlegra hluta, sem notaðir hafa verið við kennslu
nokkrum áratugum. Flestu hefur verið kastað á glæ. Má þal .
nefna skólaborð, bekki og stóla, skriffæri, töflur og spjöld, *,
og kort, myndir og skjöl. Nýi tíminn hefur rutt í burtu svo ot ^
mörgum minjum, sem farið liafa í glatkistuna, sökum þess að ell°
in stofnun hefur verið til, þar sem þessar minjar yrðu ge)'1111 ‘