Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 62
150 EIMREIÐIN BieringsbúÖ, skólahúsið frá 1862. — Likan eftir Eggert Guðmundsson- til tilskipun um skólann var gefin út. En þegar tilskipunin komin, var ekkert skólahús til. Þá var það, að tveir danskir k . menn gáfu gamalt verzlunarhús og pakkhús til skólahalds. Var r rg hús endurbætt, svo að skóli hófst í því haustið 1862. V°rl1 ^ börn innrituð í skólann. Helgi E. Helgesen, guðfræðingur, vai ^ ur skólastjóri og störfuðu með honunr stundakennarar. Á s>n .* unni er útbúin skólastofan, sem líkust því, er hún mun hafa ' 1862. Tilheyrandi áhöld kennara og barna eru þar, einnig >nl svo sem Borgundarhólmsklukka, hljóðfæri o. fl. í þessu húsnæði var skólinn til ársins 1883. Þá fluttist hann 1 byggt steinhús, senr nú er lögreglustöð Reykjavíkur við P°s r stræti. Árið 1898 var skólinn við Tjörnina byggður og kennsla 1 in þar um lraustið. Eftir að skólum fjölgaði í bænunr hlaut n lreitið Miðbæjarskóli. ; ^ Þegar skólahús var byggt 1883, var stórlrugur ráðanranna sa’ . byggt skyldi til franrbúðar úr steini. Þegar ákveðið var að b'°rg, Miðbæjarskólann, þótti ekki áhættulaust að byggja úr steini- Ja , skjálftarnir nriklu höfðu gengið árið 1896 og tugir bæja og |lUf Suðurlandi lröfðu hrunið. Steinninn molnar og lrrynur, en tnn hefur sveigjuna og stenzt nötrið. Skólinn var því byggður úr tm Danskur lrúsameistari teiknaði skólann og kom með glugS^jr lrurðir frá Danmörku, auk annars efniviðar í skólann, en ísle11 snriðir unnu svo að byggingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.