Eimreiðin - 01.05.1962, Side 62
150
EIMREIÐIN
BieringsbúÖ, skólahúsið frá 1862. — Likan eftir Eggert Guðmundsson-
til tilskipun um skólann var gefin út. En þegar tilskipunin
komin, var ekkert skólahús til. Þá var það, að tveir danskir k .
menn gáfu gamalt verzlunarhús og pakkhús til skólahalds. Var r rg
hús endurbætt, svo að skóli hófst í því haustið 1862. V°rl1 ^
börn innrituð í skólann. Helgi E. Helgesen, guðfræðingur, vai ^
ur skólastjóri og störfuðu með honunr stundakennarar. Á s>n .*
unni er útbúin skólastofan, sem líkust því, er hún mun hafa '
1862. Tilheyrandi áhöld kennara og barna eru þar, einnig >nl
svo sem Borgundarhólmsklukka, hljóðfæri o. fl.
í þessu húsnæði var skólinn til ársins 1883. Þá fluttist hann 1
byggt steinhús, senr nú er lögreglustöð Reykjavíkur við P°s r
stræti. Árið 1898 var skólinn við Tjörnina byggður og kennsla 1
in þar um lraustið. Eftir að skólum fjölgaði í bænunr hlaut n
lreitið Miðbæjarskóli. ; ^
Þegar skólahús var byggt 1883, var stórlrugur ráðanranna sa’ .
byggt skyldi til franrbúðar úr steini. Þegar ákveðið var að b'°rg,
Miðbæjarskólann, þótti ekki áhættulaust að byggja úr steini- Ja ,
skjálftarnir nriklu höfðu gengið árið 1896 og tugir bæja og |lUf
Suðurlandi lröfðu hrunið. Steinninn molnar og lrrynur, en tnn
hefur sveigjuna og stenzt nötrið. Skólinn var því byggður úr tm
Danskur lrúsameistari teiknaði skólann og kom með glugS^jr
lrurðir frá Danmörku, auk annars efniviðar í skólann, en ísle11
snriðir unnu svo að byggingunni.