Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 57

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 57
EIMREIÐIN 145 " Ertu hræddur við hamingju °kkar? — þú ert aðeins hræddur við ni*g og fortíð mína —. Fortíð þína hugsa ég ekkert l"n’ °g framtíð okkar heldur ekki, það er nútíðin sem ég óttast — ’n líðandi stund. — " í*að skil ég ekki — hin líðandi !’und, sem er hamingja okkar, þú r$ðist þá hamingjuna? , ~~ Eg hef hugboð um að samfara ssari hamingju okkar sé að öðr- þræði óhamingja, sem muni 'nja yfir mig — okkur. I k'ú gerir mig ákaflega forvitna, j'u leynir mig einhverju. Segðu mér 'að þér býr í brjósti, Jón. ~~ Góða Anna, vertu róleg, ég £tla ekki að leyna neinu fyrir þér. g hefi þaulhugsað jietta mál, og 0 það varpi skugga á þetta fyrsta Kvöld okkar þá treysti ég þér; hefur reynt svo margt, og þú ar mér að taka öllu með rósemi! ~~ Já, ég lofa því, Jón. ~~ Eins og þú veizt þá fór Sigga a með Rósu í kampinn í kvöld, 11 hún kom ekki með henni aftur - , ~~ E)rottinn minn góður, Jón — ''að hefur komið fyrir? ti ~~ Hvað hefur komið fyrir? Það emmitt spurningin, Anna . .. ^ Kingar Rósu eru svo hlægilegar. j^Sa á að vera heilbrigð, en liggja j. 1 herspítalanum, og hún á að ;nila heim í fyrramálið. Rósa hef- s SVarið, að allt sé sannleikanum ' ITlkvæmt, eins og hún segir það. " Eg fer nú að skilja Jiennan sem þú liefur talað svo mik- ^ um, og ég undrast stillingu þína Pú hlýtur að trúa Rósu. — Ég er sannfærður um, að í að- alatriðum hefur hún sagt satt og rétt frá. En ég er kvíðinn fyrir að Jætta kunni að hafa eftirköst. — Og Jiú sagðir Dísu þetta ekki? — Nei, þau voru svo innilega liamingjusöm, hún og Steini, ég gat ekki spillt unaði Jieirra, ekki í kvöld. En ... — Já, en hvað? Anna horfir ótta- slegin á Jón, sem er alvarlegur á svipinn. — En — svo er það líka annað, ég hef sárt samvizkubit. Ef mér hefði verið sjálfrátt, þá átti ég ekki að hlusta á Rósu, heldur fara suður í kampinn með íslenzkan lækni og taka litlu systur mína heim. — Já, en því gerðir þú það ekki? — Af tvennu, Anna. Ég kenndi í brjósti um Rósu — og lofaði að segja ekki neinum hvað skeð hafði — og svo hitt, ég ætlaði að njóta kvöldsins með þér. — Það getur ekkert alvarlegt hafa orðið að — þá hefði pabba þínum verið gert aðvart. Hún get- ur eins vel hafa drukkið í ógáti svo sterkt vín, að hún hafi „dáið“ — og svo líður Jiað hjá! — Jón horfir á Önnu. Það skín hryggð og örvænting úr svip hans. Hann stendur hægt upp, og fórnar höndum; eftir eilitla Jiögn segir liann svo hátt að Anna hrekkur við: — Ég hata Jrá — þeir rændu frá mér hamingju æsku minnar, og ef Jieir liafa snert hár á höfði litlu systur minnar — þá skal ég þvo hendur mínar í blóði Jieirra. — Hættu, Jón, segir Anna og 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.