Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 9

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 9
Mni—ágúst 1962 - 2. hefti - LXVIII. ár EIMREIÐIN H KI n g SJÁ 0fstæk- Miindi það einkenni á íslenzkri þjóð, eða er það kannski tímabundið fyrirbæri — aldarandi? Betur væri að síðari dlgátan væri rétt. Ofstæki er þjóðinni vart eðlislægt, en tímarnir Sern vér lifum á stuðla að öfgum og ofstæki. Umburðarlyndi á erfitt uPpdráttar og meðalvegurinn er vandrataður. Ef til vill á spennan 1 heimsmálunum og stjórnmálahreyfingar nútímans meginþátt í Pessu. Afstaða manna til tvískiftrar veraldar — austurs og vesturs — 'erður einatt öfgakennd meðan svo háttar til, að andstæðar og, að P'í er virðist, ósættanlegar lífsskoðanir ráða í hvorum helming. ar við bætist svo áróðurinn, sem kyndir undir öfgahneigð fjöld- a°s og getur að síðustu leitt til ofstækis. Lof En það er víðar en í pólitík og heimsmálunum, sem öfg- arnar og ofstækið koma fram. Jafnvel í umræðum uip (,kmennta- og listastefnur gætir tíðum mikils ofstækis, þröngsýn- *s °g áróðurshneigðar. Rithöfundar og aðrir listamenn njóta sjaldn- ast sannmælis. Meðhaldsmenn þeirra hlaða þá oflofi, tendra jafn- 'et um þá geislabaug eins og dýrlinga, en mótaðilar ata þá með a°rkasti, lastmælum og rógi. Sama máli gegnir um stjórnmála- '°ennina og ýmsa fleiri. Slík dæmi eru ekki fátíð á meðal vor. Það etur t. d. komið á daginn, að það er ákaflega varhugavert fyrir rifhöfunda að verða sextugir. Þegar Kristmann Guðmundsson varð SeXtugur á síðastliðnu hausti, kostaði það heiftúðleg blaðaskrif um °§an tíma á eftir, þar sem tvö ung skáld deildu af kröftum um . atdskapargildi verka lians, en auk þess ruddist fram á ritvöllinn einhver nafnlaus riddari, sem reyndi að níða af Kristmanni alla eru og skáldfrægð. Svipuðu máli gegndi þegar Nóbelsverðlauna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.