Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 40

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 40
128 EIMREIÐIN og fremst vestra, hafði auðgazt, en þótti ekki óheiðarlegri en hver annar. Hópur af rjúpum lægði flugið og settust í kirkjugarðinn, sumar þeirra svo nálægt mér, að ég held þær hafi aftlað, að ég væri líkn- eskja. Þær styggðust við, er hús- freyja kom inn í garðinn fast að mér og sagði: „Svo að þú ert af Stardalsætt- inni. Viltu ekki koma í bæinn og gista hjá okkur í nótt? Það á að jarða pilt af Stardalsætt á morg- un; það verður erfisdrykkja, og þá getur þú liitt fjarskylda ættingja og fornvini. Það hittist vel á, ha, ha.“ Ég skildi ekki almennilega, hvað konan fór. „Þa^ hittist vel á,“ sagði hún. Var þessi látni piltur ef til vill einhver vanmetakind?" spurði ég. „O, ekki segi ég það beinlínis," anzaði hún, „en í meira lagi stríð- lyndur. Eftir að við hjónin keypt- um þessa jörð fyrir sjö árum, kom hann aðeins einu sinni hér og til þess eins að storka okkur. Hann drap á dyr, og ég fór til dyra. Hann heilsaði ekki og tók ekki kveðju minni, en spurði: „Er enginn heima?“ Maðurinn minn gekk síðan út, og það fór á sömu leið. Dóttir mín hélt síðust út, ein fegursta stúlka í sýslunni, þó að ég segi sjálf frá, og enn sagði hann: „Er enginn heima?“ Blessaður drengurinn. Hann hef- ur átt við, hvort enginn af Star- dalsætt væri eftir og heima,“ sagði ég, og mér var vissulega skemmt. Ég sat á mér að reka ekki 11 Pí skellihlátur. .g „Piltarnir hafa nú viljað tala.' j dóttur mína, þótt hún sé eldtl Stardalsættinni —, og það fó1 1 svo að lokum, að hann 111:1 rtam1 þiggja greiða af okkur. 111 ð drukknaði á vertíðinni í vetu1 hérna við sandinn ásamt öð1^ ungum manni, Austfirðing1- 1 urinn minn fann líkin á fjörU -u sködduð, það var sem þau he legið á mararbotni, en skolazt r í hafróti. Hann veitti þei111 bjargir, breiddi yfir þau °g . þeim síðar heim. Frændi þu\ stendur uppi hérna í kirkj111 en líkið af Austfirðingnurn ' flutt norður á þjóðveginn j iTlOíg un; það á að flytjast til Austu lands.“ <ua „Átti frændi minn enga 11,1 ættingja?" vaJ. „Jú, sextuga móður. Hann ^ ókvæntur og óheitbundinn- V bjuggu á minnstu hjáldg1 hérna í sveitinni, og mér faI1 því ekki sitja á honum að ' með drembni." -x „Hann hefur sjálfsagt verið ún'iir Anv 11 rn rvA 1 I10". ýJ arlegur maður,“ sagði eg- hefur sem þú kallar drembilæti, ^ sennilega aðeins verið reisn- ^ vér íslendingar höfum ekk1 mikið af reisn.“ „Hingað og ekki lengra- skulu þínar hreyknu llial u brotna,“ mælti húsfreyja og be. ^ á opna gröfina. „Nú fer ég og vertu velkominn í baemn, StardaL“ . x ríkti Aftur var ég einn, og þa°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.