Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 26
114
EIMREIÐIN
Ein sér hefur íslenzkan sitt málfræðilega og setningarfneði 1
gildi, en það gildi eykst, þegar tekið er til greina liið einstæða sk)
leikasamband milli íslenzkrar tungu og ensku, sem er aðaltuní11
mál í Kanada. Þennan málfræðislega skyldleika þarf að uthu§a
nánar. Hann byggist á tvenns konar þróun eða þróunarlögxnálu111
sem eru hvort tveggja í senn lík og ólík. Þessi tvö tungumáh sel1
hér um ræðir, eiga meira sameiginlegt en það eitt að vera af ^01^.
germönskum uppruna. Enskan er nútíðarmál, sem á rót sina ^
rekja til fjögurra fornra kvísla. Forníslenzk eða norræn tunga ^
ein af þessum kvíslum. Til þess að útskýra þennan skyldleika °
þessa samanburðarmálfræði nánar er nauðsynlegt að ræða viðfang5
efnið í sérstökum þáttum.
Nútíðarenska og stofnrœtur hennar.1 2)
Enskan á rætur að rekja til Indógermanska frummálsins. I’11111
rætur hennar eru fjórar og skiptast þannig:
1. Vestursaxneska, sem Alfreð konungur mælti fyrst á.
2. Tunga Angelíumanna, sem bjuggu í Mersíu og Angehu.
3. Tunga Júta, sem settust að, þar sem nú er kallað Kent.
4. Fjórða undirstöðutungan er norræn tunga.
Sökurn þess, að flutningar í Vesturveg frá Norðurlöndunr) a
sér stað á tveimur tímabilum með rneira en sjötíu ára millibii1’ 1
segja, að liinn norræni stofn sé einn og hinn sami, þó að frá saT_
fræðilegu sjónarmiði megi greina tvö tímabil í sambandi við ves
ferðir norrænna manna til Bretlandseyja, sem þeir kölluðu Ves
eyjar. Fyrri útflutningurinn var frá vesturströnd Noregs, og llia,
sem það fólk mælti á, var fornnorræna, forníslenzka eða ísleuz
sú tunga, sem varðveitzt hefur á íslandi um alda raðir. Sunú ‘
þessu fólki fluttist til írlands, jafnvel alla leið til Dyflinnar. A’ 1
settust að á norðanverðu Skotlandi, á eyjunni Mön, Suðureyj1111
Hjaltlandi og Skotlandi.
Seinni útflutningur norrænna manna vestur um haf hófst 111
en hálfri öld síðar, en þeir fólksflutningar voru frá Svíþjóð °S r^
aðallega Danmörku. Fólk þetta var kallað Danir, og urn tínaa lC^
Danir yfir öllu Norður Englandi. Sagan segir, að Knútur konuUo
1) í þessum þætti er aðeins rætt um liinn germanska uppruna. ..^ii
2) Útflutningur frá Noregi hófst um 795 eftir Krists burð, en frá Dannl‘V,.
og Svíþjóð árið 866 (Trevelyan: History of England, 9. bindi, bls. 764 og