Eimreiðin - 01.05.1962, Page 58
EIMREIÐIN
146
stendur upp. En Jón tekur til fót-
anna og hleypur. Anna horfir á
eftir honum, barmur hennar lyft-
ist og hún berst við geðshræring-
una, en þó verður forvitnin og
undrunin sterkari. Hvað ætlast Jón
fyrir? Hann staðnæmist við mat-
jurtagarð, tekur handfylli sína af
mold og kemur niðurlútur til henn-
ar.
— Anna, segir liann, og svipur
hans lýsir þjáningu. — Anna mín,
ég sver við þessa rnold, að ég hata
þá — og skal ekki hopa fyrir þeim
— ekki um hnífsbreidd, hvað sem
í skerst. Heiður og frelsi þessarar
moldar, og þessa bláa hirnins, sem
er yfir okkur, er ekki of goldinn
með blóði og lífi okkar, sem erfð-
um landið og eigum að skila því
frjálsu í hendur afkomendanna! —
— Af liverju hatar þú þá?
— Þeir rændu þér frá mér — —
meðal annars.
— En nú er ég kornin til þín.
— Já, þú ert komin, en ekki
nema flakið af hamingjunni. —
— Ekki nema flakið, segir Anna
og drúpir höfði. Svo snýr hún sér
undan, og gengur niðurlút á leið
heim að kotinu. Jón heyrir fóta-
tak hennar fjarlægjast, en það
hvarflaði ekki að honum að sleppa
henni.
— Anna, kallar hann. Hún nem-
ur staðar, en hann hleypur með út-
breiddan faðminn til hennar.
— Fyrirgefðu mér; það er eitt-
livert ólag á taugunum, og ég er
kvíðinn fyrir morgundeginum. En
hvað sem fyrir kemur, jjá stöndum
við hlið við hlið.
— Ég, flakið?
- Já, þú og ég--------• ið.
Þau ganga í hægðum sínum a
is inn í bæinn aftur, og fara 1
um íbúðina. —
Húmmóða næturinnar
er
að
liverfa, hin gegnsæi gráföli htu’
jjorrinn. . •
— Anna, segir Jón blítt og J'J'
lega — röddin er örlítið feimmsj.^
en heit og ástríðuþrungin. "
langar til þess að sjá jug aHa’
Hún horfir á hann, og s'
hennar Ijómar, augun glampa ^
og ögrandi, þvalar varirnar tltra^
brosið er fast og öruggt, sV° ‘ ^.j
varpar hún létt, kastar höfðnin
— augnalokin titra um stund.
gengur þétt að honum og
hann. .. ^
Svo afklæðist hún. Hann hoi 11
frá sel-
hana leggja fötin snyrtdega i1 j
Hann fyllist undrun yfir ÞeSSj,j,i
dyrfsku og ró! Hann hafði ^
búizt við þessu; honum finnsi
og tilveran nemi staðar, þao ^ ^
undarlega fyrir eyrum hans,
rlUgg'
lítur undan — og svo út um g
ann ‘ ‘ ‘ , • m'U1
Þegar hann lítur við, hvíln
nakin á legubekknum. Hann ^
og starir á hana — en hún
ekki á sér. Hann heyrir ekki an^eg
drátt hennar. Hvílík undursan1^
fegurð! Ávalar, mjúkar linur’se0i
óskyld og — og fjarlæg þ'1’ , £í
hann hafði gert sér í hugarhu1 ^
hún nú í nekt sinni og feg111
þrátt fyrir allt. og
Varir hennar bærast um 1
hún hvíslar: — Jón, ertu nú án*
ur?