Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 88
UmboSsmaSur EimreiSarinnar í 54 ár. Um þessar mundir lætur elzti umboðsmaður Eimreiðarinnar af störfum fyrir ritið. Það er Jón Þ. Björnsson, fyrrverandi skólastjóri á Sauðárkróki, en hann verður átt- ræður í ágústmánuði í sumar og er að flytja búferlum til Reykjavíkur. Jón hefur starfað lengur fyrir Eimreiðina en nokkur annar, eða í 54 ár. Hann gerðist umboðsmaður hennar í Skagafirði árið 1908, er hann kom lieim frá námi í Dan- mörku og varð skólastjóri á Sauð- árkróki. Hefur hann ávallt síðan verið einn ötulasti og áhugasamasti umboðsmaður Eimreiðarinnar og á hverju ári verið í hópi þeirra fyrstu, er sent hafa uppgjör fyrir kaupendur sína. í bréfi frá Jóni Þ. Björnssyni til ritstjóra Eimreiðarinnar frá 29. marz s. 1. segir hann frá tildrögum þess að hann gerðist umboðsmaður Eimreiðarinnar, og kemur ljóslega fram í bréfinu hugarfar hans til ritsins. Skal hér tilfærður kafli úr þessu bréfi, en þar segir m. a. svo: „Rétt áðan var ég að leggja á pósthúsið til þín skilagrein fyrir Jón Þ. Björnsson■ Eimreiðina 1962. Braust þá ^raD^g liuga mínum, eða réttara sagb . það bærði á sér bljúgur þ:u\ r Þetta verður líklega síðasta þjuD ustan fyrir Eimreiðina „niína • ° fann nefnilega til þess, að þetta gamla og merka tímarit er 01 ^ mér svo kært fyrir löngu, ekki a eins fyrir margar góðar ritge>' ’ sem það hefur flutt mér, heldur °& sennilega engu síður fyrir þá þJ° ustu, sem ég hef leitast við að vinna fyrir ritið. ... Ég á Eimreiðina r því er hún kom fyrst út á öldin sem leið (1895), en nú eru þeh 'þ orðnir fáir, sem eiga liana frá 1J un. Ég las liana á útivistaráru’ mínum á Jonstrup Semiarium 1 til 1908, og lét hana þá liggja a ^ stofunni okkar með möi g11^. dönskum tímaritum. Gerði ég 11 af glettum við skólafélaga mína’ a skrifa á hvert hefti: „Fjærnes i fra Lesestuen" rétt eins og ein brennandi áhugi lesendanna a 5 unni gæti freistað þeirra — eI1 aD vitað skildi þar enginn íslenzku Ég var svo lánsamur að eig vináttu dr. Valtýs Guðmundss0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.