Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 28

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 28
116 EIMREIÐIN X undur, sem gaf út orðabókina „New English Dictionary", segir niet al annars (Enc. Brit. 11 úg., 9. bindi, bls. 594): „Þar af leiðandi ba' engin ein tunga yfir aðra, þannig að hún hlyti sérstaka viðurkei1" ingu, um þrjár aldir. Rithöfundar í einu héraði notuðu þá tu»§11' sem þeim var eðlilegust, og í sumum tilvikum var munurinn s'c rnikill, að málið var óskiljanlegt í næsta héraði. Ritverk, sem s311110 voru fyrir Suður-Englendinga, varð að þýða fyrir fólk, sem bJ° ‘ Norður Englandi.“ Ef sögulega er rétt sagt frá, þá eru það saxneska, engelska, tu"g3 Júta og norræna, sem eru frumrætur enskunnar. En þessar fjó131 stofntungur og hinar ýmsu málýzkur, sem voru sífellt að breytaSl á þessum þremur öldum, sem dr. Murray ræðir um, er oft sle»p saman í daglegu tali og kallaður fornenska eða engilsaxneska, °S; þessari víðtæku merkingu er engilsaxneska frumtunga ensks »» tímamáls. En þótt annað tungumálið reki rót sína til hins, er »»^ munurinn það mikill, að ótvírætt er um tvær aðgreindar tung»_ að ræða. Ef litið er á þessi tungumál með skynsamlegri gug»r^ og skilningi, kemur í ljós, að fornenska eða engilsaxneska og nútí^aC enska eru tvö tungumál og engu síður aðgreinanleg en latín3 °° spænska." (Opus cit bls. 587). , Mismunurinn á engilsaxnesku og nútíðarensku kemur Ijós, þegar vitnað er til „Beowulf“, sem er elzta enska sögulj0"1'' Fyrstu fimm og síðustu fimm línurnar hljóða þannig: Hwat we Gár-Dena þeöd-eyinga hu þá áðelingas Oft Scyld Scéfing monegum mægðum Svá begnornodon hláfordes hryre, cwædon þát he tvære mannum mildust leódum líðost in geár-dagum þrym gefrunon, ellen fremedon, sceaðena þreátum, meodo-setla ofteáh. Geáta leóde heorð-geneátas woruld-cyning and mon-þwærust, and lof-geornost. . CoH'P' (Library of Anglo-Saxon Poetry, edited by Harrison and Sharp, Ginn & any, Publishers). Charles W. Kennedy þýddi kvæðið á ensku árið 1940, en þa liann prófessor í enskum bókmenntum við Princeton hásko'3 Hér fylgir þýðing hans á þessum tíu línum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.