Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 33

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 33
EIMREIÐIN 121 lr og Biblían í íslenzkri þýðingu veittu og þjóðinni andleg verð- ^ætid) bíítjánda öldin var seinna gullaldartímabil íslenzkra bókmennta, eir þá var tekið að hreinsa tunguna og varpa útlendum slettum fyrir ^0rð. Ekki er nema rétt að taka það til greina, að ísland er eyja um mílur norður í Atlantshafi, og voru samgöngur við önnur lönd ónógar og stundum engar þangað til á síðustu öldum. Skyldleiki ensku og islenzku hefur hlotið viðurkenningu i V.-heimi. Skyldleikinn milli íslenzku og ensku hefur verið viðurkenndur 'Þeðal Vestur-íslendinga á mjög augljósan og raunverulegan hátt. ^innipeg eru gefin út vikublað á íslenzku og ársfjórðungsrit á etlsku. Að anda og efni eru þau bæði íslenzk og hérlend. Þetta kann virðast mótsagnarkennt, en svo er þó ekki. Fleiri rit má nefna Sv° sem Tímarit Þjóðræknisfélagsins, tvö kirkjublöð, Sameining- llIla á íslenzku og The Parish Messenger á ensku. ^ðaltilgangur vikublaðsins, Lögbergs-Heimskringlu er að stuðla að varðveizlu þessa einstæða tungumáls, sem er í rauninni bæði forn- ^ál 0g nútíðarmál, vestan Atlantshafsála. Sem kanadískt vikublað er það þó jafnhliðhollt Kanada og kanadískum málefnum sem önn- Ur blöð, sem þar eru gefin út á erlendri tungu. Tímaritið The Ice- a,1dic Canadian er gefið út á ensku, en í anda er það bæði íslenzkt kanadískt. Þetta skýrist betur, þegar tekið er til greina, að ritið 1UetUr bæði erfðir og umhverfi. bhe Icelandic Canadian og Lögberg-Heimskringla ná bæði að Ulestu leyti til sömu lesenda, og mætti búast við samkeppni þeirra ^illi, þar sem bæði ritin starfa á svipuðum vettvangi. En svo er ki. 1 ritstjórnargrein í Lögbergi-Heimskringlu, dagsettri 20. apríl °1. er fjallað um ritgjörð eftir dr. P. H. P. Thorlakson, sem kom Ut á íslenzku í sept.-des. hefti Eimreiðarinnar. í nefndri ritstjórnar- ?reiu fer ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu ekki einungis fögrum 3rðum um xhe Icelandic Canadian, en hvetur fólk til þess að gerast askrifendur, bendir á, hve ritið sé ódýrt og gefur nafn og heimilis- ^ 11S afgreiðslustjórans. Þetta er næstum einstæð afstaða gagnvart ePpinaut. Formaður stjórnarnefndar The Icelandic Canadian er í stjórn þess félags, sem gefur út Lögberg-Heimskringlu, og 1) Hér má einnig benda á rímurnar, sem héldu „tungunni taminni og auð- s 1 > eins og Sigurður Nordal segir í „Samhengið í íslenzkum bókmenntum."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.